10.2.2017

Formenn alþjóðanefnda

Kjörnir hafa verið formenn allra alþjóðanefnda Alþingis. Upplýsingar um skipan og störf aþjóðanefnda er að finna á síðu hverrar nefndar.

Formenn Íslandsdeilda á 146. þingiBirgir Ármannsson, formaður Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, Hanna Katrín Friðriksson, formaður Þingmannanefnda EFTA og EES, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, Valgerður Gunnarsdóttir, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, Bryndís Haraldsdóttir, formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál.