2.7.2021

Heimsókn Svetlönu Tíkhanovskaja í Alþingi

Svetlana Tíkhanovskaja, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi, heimsótti Alþingi í dag. Hún átti fundi með forseta Alþingis og þingmönnum utanríkismálanefndar. Á fundunum var rætt um stöðu lýðræðis- og mannréttindamála í Hvíta-Rússlandi.

Heimsokn-Svetlonu2

Svetlana_1625239461501