25.4.2008

Fundur þingforseta

forsetar_hittast_april2008

Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, átti hádegisverðarfund með Thor Pedersen, forseta danska þingsins, þann 24. apríl. Ræddu þeir samskipti þinganna, fyrirkomulag þingstarfa og helstu mál á dagskrá.