Samfélagsmál: Félagsmál

þ.m.t. börn, félagsleg aðstoð, fjölskyldumál, frjáls félagasamtök, jafnréttismál, húsnæðismál, kaup og kjör, lífeyrissjóðir, málefni aldraðra og öryrkja, orlofsmál, stéttarfélög, verkalýðsmál, vinnudeilur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
567 11.03.2013 100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015 Ásta R. Jóhannes­dóttir
43 31.03.2009 Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði Ellert B. Schram
857 31.05.2023 Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027 Heilbrigðis­ráð­herra
415 13.06.2022 Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022–2025 Forsætis­ráð­herra
511 08.05.2024 Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024–2026 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
12 13.06.2007 Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna Félagsmála­ráð­herra
860 10.05.2023 Aðgerðaáætlun um ­þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
592 02.06.1998 Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum Siv Friðleifs­dóttir
30 31.03.2009 Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum Siv Friðleifs­dóttir
109 04.06.1998 Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum Svanfríður Jónas­dóttir
9 28.06.2013 Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi Forsætis­ráð­herra
112 21.12.1999 Aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa Utanríkis­ráð­herra
353 13.06.1985 Afnám misréttis gagnvart konum Utanríkis­ráð­herra
675 20.04.2002 Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa Utanríkis­ráð­herra
269 08.02.1990 Alþjóðasamþykkt um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðra Félagsmála­ráð­herra
72 11.03.1998 Atvinnusjóður kvenna Drífa Hjartar­dóttir
823 23.03.2023 Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu Velferðarnefnd
239 03.05.2002 Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna Jóhanna Sigurðar­dóttir
20 08.09.2016 Aukinn stuðningur vegna ­tæknifrjóvgana Silja Dögg Gunnars­dóttir
59 14.03.2003 Áfallahjálp í sveitarfélögum Hjálmar Árna­son
571 16.05.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (jafnrétti kynja) Utanríkis­ráð­herra
99 22.12.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna) Utanríkis­ráð­herra
352 23.02.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi á vinnustöðum, jafnrétti kynjanna) Utanríkis­ráð­herra
411 28.04.2022 Ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
273 18.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd) Utanríkis­ráð­herra
315 08.12.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
363 22.05.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
656 02.05.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis­ráð­herra
584 02.04.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna) Utanríkis­ráð­herra
461 09.05.2000 Ályktanir Vestnorræna ráðsins Árni Johnsen
98 18.05.2021 Ástandsskýrslur fasteigna Björn Leví Gunnars­son
9 20.12.1990 Átak gegn einelti Anna Ólafsdóttir Björns­son
409 07.06.2019 Áætlun fyrir árin 2019–2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
334 19.05.2011 Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára Félags- og tryggingamála­ráð­herra
873 28.05.2004 Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára Félagsmála­ráð­herra
762 10.06.2021 Barnvænt Ísland – framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Félags- og barnamála­ráð­herra
287 06.12.2005 Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (evrópsk samvinnufélög) Utanríkis­ráð­herra
426 13.12.2002 Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnutími) Utanríkis­ráð­herra
435 03.05.2005 Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnutímatilskipunin) Utanríkis­ráð­herra
438 13.12.2002 Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (aðild starfsmanna að málum Evrópufélaga) Utanríkis­ráð­herra
619 13.03.2003 Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (upplýsingamiðlun til launamanna o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
650 16.03.2007 Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum) Utanríkis­ráð­herra
623 20.04.2002 Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
680 15.05.2012 Bætt heilbrigðis­þjónusta og heilbrigði ungs fólks Velferðarnefnd
26 15.03.2016 Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna Páll Valur Björns­son
296 05.05.1989 Dagvistarmál fatlaðra barna Valgerður Sverris­dóttir
804 23.05.2023 Efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028 Forsætis­ráð­herra
177 18.05.1992 Efling íþróttaiðkunar kvenna Kristín Einars­dóttir
349 22.04.1986 Eftirlit með verðlagi, innkaupsverði og álagningu Guðrún Tryggva­dóttir
32 07.09.2016 Endurskoðun laga um lögheimili Oddný G. Harðar­dóttir
53 19.06.2019 Endurskoðun lögræðislaga Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
87 07.05.1994 Endurskoðun slysabóta sjómanna Guðmundur Hallvarðs­son
471 22.05.1996 Evrópusamningur um forsjá barna Utanríkis­ráð­herra
300 05.06.1996 Félagsleg verkefni Rannveig Guðmunds­dóttir
643 03.06.2020 Forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021–2025 Forsætis­ráð­herra
809 23.05.2023 Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
378 31.05.2017 Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
771 12.06.2019 Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019–2022 Félags- og barnamála­ráð­herra
241 11.12.2023 Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023–2027 Mennta- og barnamála­ráð­herra
458 11.03.2013 Framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014 Velferðar­ráð­herra
534 29.05.2008 Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010 Félags- og tryggingamála­ráð­herra
764 07.09.2016 Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016–2019 Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
102 16.12.2019 Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020–2023 Forsætis­ráð­herra
584 20.03.2024 Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
440 11.06.2012 Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014 Velferðar­ráð­herra
535 29.05.2008 Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda Félags- og tryggingamála­ráð­herra
592 16.06.2022 Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
765 20.09.2016 Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016–2019 Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
232 07.05.1993 Framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna Félagsmála­ráð­herra
376 28.05.1998 Framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna Félagsmála­ráð­herra
171 15.03.2003 Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla Margrét Frímanns­dóttir
537 11.05.1994 Fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um bókun 47 Utanríkis­ráð­herra
341 15.03.2012 Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun Utanríkis­ráð­herra
865 20.09.2016 Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Utanríkis­ráð­herra
584 04.05.2000 Fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um jafnrétti Utanríkis­ráð­herra
239 19.05.2001 Gerð neyslustaðals Jóhanna Sigurðar­dóttir
200 23.05.1985 Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Félagsmála­ráð­herra
109 13.06.2021 Hagsmunafulltrúar aldraðra Inga Sæland
276 20.05.2001 Heilbrigðisáætlun til ársins 2010 Heilbrigðis­ráð­herra
19 11.05.2001 Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga Jóhanna Sigurðar­dóttir
62 31.05.2017 Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun Guðjón S. Brjáns­son
117 22.05.1984 Húsnæðismál námsmanna Stefán Guðmunds­son
509 22.06.2024 Húsnæðisstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
139 08.05.1993 Íbúðaverð á landsbyggðinni Einar K. Guðfinns­son
5 11.03.1999 Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra Svavar Gests­son
563 01.03.2016 Jafnréttissjóður Íslands Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
570 02.04.2019 Jafnréttissjóður Íslands Katrín Jakobs­dóttir
803 19.06.2015 Jafnréttissjóður Íslands Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
102 31.05.2017 Jafnræði í skráningu foreldratengsla Svandís Svavars­dóttir
70 12.05.2014 Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili) Guðmundur Steingríms­son
70 18.02.1991 Kynning á vörum frá vernduðum vinnustöðum Skúli Alexanders­son
33 10.04.1984 Könnun á kostnaði við einsetningu skóla Guðrún Helga­dóttir
142 11.05.1988 Könnun á launavinnu framhaldsskólanema Kristín Halldórs­dóttir
49 22.04.1986 Könnun á launum og lífskjörum Gunnar G. Schram
66 18.03.1987 Könnun á valdi í íslensku þjóðfélagi Haraldur Ólafs­son
535 16.05.2024 Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
38 20.12.1990 Lágmarksframfærslukostnaður Stefán Valgeirs­son
6 19.12.2013 Leikskóli að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavars­dóttir
49 19.03.1987 Lífeyrisréttindi heimavinnandi fólks Jóhanna Sigurðar­dóttir
21 03.06.2019 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Ágúst Ólafur Ágústs­son
135 08.05.2018 Mat á forsendum við útreikning verðtryggingar Willum Þór Þórs­son
11 22.04.1986 Mat heimilisstarfa til starfsreynslu Sigríður Dúna Kristmunds­dóttir
25 22.04.1986 Málefni aldraðra Jóhanna Sigurðar­dóttir
317 10.05.2010 Málefni aldraðra á Vestur-Norðurlöndum Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
80 24.01.2013 Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun Unnur Brá Konráðs­dóttir
37 20.03.2024 Málstefna íslensks táknmáls 2024–2027 og aðgerðaáætlun Menningar- og viðskipta­ráð­herra
71 04.06.1996 Menningar- og tómstundastarf fatlaðra Margrét Frímanns­dóttir
81 13.06.2021 Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum Hanna Katrín Friðriks­son
418 15.06.2022 Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðis­þjónustu við aldraða til ársins 2030 Heilbrigðis­ráð­herra
38 30.06.2020 Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu Guðjón S. Brjáns­son
169 26.04.1990 Mötuneyti og heimavistir fyrir framhaldsskólanemendur Danfríður Skarphéðins­dóttir
42 17.03.2007 Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum Dagný Jóns­dóttir
226 05.05.1990 Námsaðstaða fyrir fatlaða í heimavistarskólum Guðni Ágústs­son
272 13.06.1985 Námskeið fyrir fatlaða í tölvufræðum Helgi Seljan
354 08.06.2010 Notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun Guðmundur Steingríms­son
568 11.05.2021 Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Dómsmála­ráð­herra
190 09.05.2000 Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum Einar K. Guðfinns­son
143 26.04.1990 Ofbeldi í myndmiðlum Guðrún Agnars­dóttir
72 13.05.1997 Opinber fjölskyldustefna Félagsmála­ráð­herra
22 17.12.2010 Rannsókn á Íbúðalánasjóði Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
289 22.05.1984 Rannsókn og meðferð nauðgunarmála Kristín Halldórs­dóttir
269 11.05.1994 Rannsóknir á heimilisofbeldi Svavar Gests­son
22 16.12.2019 Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara Ágúst Ólafur Ágústs­son
21 16.02.2012 Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni Siv Friðleifs­dóttir
505 07.05.1993 Réttarstaða barna með krabbamein Margrét Frímanns­dóttir
132 11.03.2003 Réttarstaða samkynhneigðs fólks Guðrún Ögmunds­dóttir
254 15.03.2003 Rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar Örlygur Hnefill Jóns­son
511 11.03.2003 Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda Svanfríður Jónas­dóttir
13 16.03.2009 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins Ágúst Ólafur Ágústs­son
513 13.05.1992 Samningur um réttindi barna Utanríkis­ráð­herra
38 03.05.2002 Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök Katrín Fjeldsted
39 15.01.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
166 18.03.1987 Sjúkra- og iðjuþjálfun Helgi Seljan
371 18.03.1991 Skattaleg meðferð á lífeyrissparnaði Guðmundur H. Garðars­son
649 12.06.2018 Skattleysi uppbóta á lífeyri Guðmundur Ingi Kristins­son
312 09.05.2000 Skipan ­nefnd­ar um sveigjanleg starfslok Guðmundur Hallvarðs­son
71 12.05.2014 Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra Guðmundur Steingríms­son
31 02.06.2016 Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga Oddný G. Harðar­dóttir
193 19.05.1992 Staða samkynhneigðs fólks Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir
187 19.06.2019 Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum Oddný G. Harðar­dóttir
587 08.05.2000 Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar Utanríkis­ráð­herra
4 18.01.2012 Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar) Ragnheiður E. Árna­dóttir
338 29.04.2016 Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára Heilbrigðis­ráð­herra
434 31.05.2017 Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017–2021 Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
148 29.01.2020 Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019–2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019–2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
61 04.06.1996 Stefnumótun í íþróttum stúlkna og kvenna Bryndís Hlöðvers­dóttir
38 02.06.1998 Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna Jóhanna Sigurðar­dóttir
449 13.10.2016 Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
19 03.06.2019 Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda Kolbeinn Óttars­son Proppé
77 07.05.1994 Stytting vinnutíma Anna Ólafsdóttir Björns­son
42 13.04.1989 Sveigjanleg starfslok Guðni Ágústs­son
332 19.05.2001 Textun íslensks sjónvarpsefnis Sigríður Jóhannes­dóttir
152 14.12.1989 Tæknifrjóvganir Sigríður Lillý Baldurs­dóttir
34 15.03.2003 Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs Ögmundur Jónas­son
103 12.03.1991 Úrbætur á aðstæðum ungmenna Guðrún J. Halldórs­dóttir
238 06.05.1994 Úrbætur í málum nýbúa Guðrún J. Halldórs­dóttir
993 20.06.2019 Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu Velferðarnefnd
132 24.02.1995 Úttekt á kjörum fólks er stundar nám fjarri heimabyggð Gunnlaugur Stefáns­son
370 09.05.1992 Velferð barna og unglinga Jón Helga­son
675 18.07.2018 Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auð­linda hafsins Katrín Jakobs­dóttir
477 16.09.2011 Vestnorrænt samstarf til að bæta aðstæður einstæðra foreldra á Vestur-Norðurlöndum Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
50 11.06.2018 Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta Þorsteinn Víglunds­son

Áskriftir