Mennta- og menningarmál: Menningarmál

þ.m.t. fjölmiðlar, höfundarréttur, Íslandssaga, íslensk tunga, listir, mannanöfn, RÚV, skjaldarmerki, söfn, þjóðfáninn, þjóðsöngurinn, örnefni

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
803 03.06.2006 Aðgangur að opinberum gögnum um öryggismál Forsætis­ráð­herra
978 30.05.2023 Aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
511 08.05.2024 Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024–2026 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
268 12.05.2014 Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsinga­tækni Allsherjar- og mennta­málanefnd
383 16.06.2010 Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi Birgitta Jóns­dóttir
900 13.10.2016 Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands Sigurður Ingi Jóhanns­son
322 17.04.1986 Alþjóðahugverkastofnunin Utanríkis­ráð­herra
738 08.03.2023 Ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd og félagaréttur) Utanríkis­ráð­herra
632 28.05.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
77 04.12.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
805 03.05.2023 Ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl. (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
362 22.05.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun, almenn þjónusta, EES-regl) Utanríkis­ráð­herra
531 06.03.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
315 08.12.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 165/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
545 07.06.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
311 10.05.2010 Árlegur vestnorrænn dagur Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
438 20.04.2005 Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
665 13.03.2003 Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn (fylgiréttur höfunda) Utanríkis­ráð­herra
66 11.05.1988 Dreifing sjónvarps og útvarps Stefán Guðmunds­son
804 23.05.2023 Efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028 Forsætis­ráð­herra
7 20.03.2012 Efling græna hagkerfisins á Íslandi Skúli Helga­son
493 07.04.2011 Efling skapandi greina Mennta­málanefnd
23 06.05.1994 Flutningur tónlistar og leikhúsverka í sjónvarpi Stefán Guðmunds­son
268 22.05.1984 Framburðarkennsla í íslensku Árni Johnsen
115 25.02.1995 Fréttaflutningur af slysförum Gunnlaugur Stefáns­son
537 11.05.1994 Fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um bókun 47 Utanríkis­ráð­herra
658 11.05.2001 Genfarsamningur um skráningu hönnunar á sviði iðnaðar Utanríkis­ráð­herra
219 06.06.2018 Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls Kolbeinn Óttars­son Proppé
256 20.11.1997 Goethe-stofnunin í Reykjavík Hjörleifur Guttorms­son
460 20.04.2002 Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda Einar Oddur Kristjáns­son
198 12.03.2009 Íslensk málstefna Mennta­mála­ráð­herra
443 07.06.2019 Íslenska sem opinbert mál á Íslandi Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
342 10.03.1999 Íslenski hesturinn Guðni Ágústs­son
145 05.05.1989 Íslenskt mál í sjónvarpi Júlíus Sólnes
5 11.03.1999 Íslenskt táknmál sem móðurmál heyrnarlausra Svavar Gests­son
656 02.07.2000 Kristnihátíðarsjóður Sigríður A. Þórðar­dóttir
296 10.05.2005 Kynning á íslenskri list í sendi­skrifstofum Íslands Sigríður Ingvars­dóttir
184 02.06.2016 Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
22 22.04.1986 Listskreyting í Hallgrímskirkju Guðrún Helga­dóttir
37 20.03.2024 Málstefna íslensks táknmáls 2024–2027 og aðgerðaáætlun Menningar- og viðskipta­ráð­herra
71 04.06.1996 Menningar- og tómstundastarf fatlaðra Margrét Frímanns­dóttir
32 20.12.1988 Menningarsjóður félagsheimila Jón Kristjáns­son
196 06.03.2013 Menningarstefna Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
704 16.03.2007 Minning tveggja alda afmælis Jóns Sigurðs­sonar forseta Geir H. Haarde
376 13.06.2022 Minnisvarði um eldgosið á Heimaey Katrín Jakobs­dóttir
690 10.05.2023 Myndlistarstefna til 2030 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
512 25.02.2020 Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
143 26.04.1990 Ofbeldi í myndmiðlum Guðrún Agnars­dóttir
266 16.05.2014 Ráðstafanir gegn málverkafölsunum Katrín Jakobs­dóttir
200 23.02.2012 Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
407 18.03.1987 Réttur nor­rænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi Utanríkis­ráð­herra
431 26.03.1990 Rit um kristni á Íslandi í þúsund ár Guðrún Helga­dóttir
453 02.06.1998 Ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904-18 Kristín Ástgeirs­dóttir
116 06.05.1993 Safn þjóðminja að Hólum í Hjaltadal Tómas Ingi Olrich
884 19.05.2004 Samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa Utanríkis­ráð­herra
463 07.06.2019 Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
43 15.01.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
676 17.07.2018 Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands Steingrímur J. Sigfús­son
481 16.09.2011 Samvinna milli ríkissjónvarpsstöðva vestnorrænu ríkjanna Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir
699 30.03.2020 Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak Fjármála- og efnahags­ráð­herra
492 30.05.2008 Skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafs­sonar Guðni Ágústs­son
147 11.05.1988 Skoðanakannanir Steingrímur J. Sigfús­son
193 19.05.1992 Staða samkynhneigðs fólks Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir
118 15.03.1984 Staðfesting Flórens-sáttmála Gunnar G. Schram
587 08.05.2000 Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar Utanríkis­ráð­herra
337 28.03.2011 Stefna Íslands í málefnum norðurslóða Utanríkis­ráð­herra
479 11.06.2018 Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018–2029 Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
354 16.05.1997 Stephansstofa Mörður Árna­son
541 02.06.2006 Stofnun og fjármögnun vestnor­rænna rithöfundanámskeiða Halldór Blöndal
277 27.05.2004 Stofnun sædýrasafns Lára Margrét Ragnars­dóttir
203 10.03.1999 Stofnun þjóðbúningaráðs Drífa Hjartar­dóttir
160 06.05.1993 Tengsl ferða­þjónustu við íslenska sögu Kristín Ástgeirs­dóttir
332 19.05.2001 Textun íslensks sjónvarpsefnis Sigríður Jóhannes­dóttir
689 03.05.2023 Tónlistarstefna fyrir árin 2023–2030 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
273 05.05.1989 Tónmenntakennsla í grunnskólum Þórhildur Þorleifs­dóttir
193 31.05.2017 Uppbygging að Hrauni í Öxnadal Valgerður Gunnars­dóttir
217 22.05.1984 Uppbygging Reykholtsstaðar Friðjón Þórðar­son
238 06.05.1994 Úrbætur í málum nýbúa Guðrún J. Halldórs­dóttir
232 18.11.2019 Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar Forsætisnefndin
119 08.03.2018 Útgáfa vestnor­rænnar söngbókar Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
172 24.02.1995 Útsendingar sjónvarps og útvarps til fiskimiða Guðjón Guðmunds­son
40 24.02.1995 Varðveisla arfs húsmæðraskóla Kristín Ástgeirs­dóttir
636 09.05.2000 Varðveisla báta og skipa Sjávarútvegsnefnd
51 26.02.2008 Varðveisla Hólavallagarðs Ásta R. Jóhannes­dóttir
71 23.04.1990 Varðveisla ljósvakaefnis Birgir Ísleifur Gunnars­son
196 16.05.2014 Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
675 18.07.2018 Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auð­linda hafsins Katrín Jakobs­dóttir
55 15.03.2003 Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi Einar K. Guðfinns­son
201 23.02.2012 Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
199 23.02.2012 Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
455 02.06.2006 Þjóðarblóm Íslendinga Landbúnaðar­ráð­herra
106 06.05.1994 Þjóðfáni Íslendinga Guðmundur Hallvarðs­son
356 09.12.2006 Þjóðhátíðarsjóður (starfslok sjóðsins) Forsætis­ráð­herra

Áskriftir