Mennta- og menningarmál: Menntamál

þ.m.t. endurmenntun, fræðslumál, kennsla, námslán, námsmenn, rannsóknir, skólar, vísindi

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
236 06.06.2018 Aðgengi að stafrænum smiðjum Björn Leví Gunnars­son
857 31.05.2023 Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027 Heilbrigðis­ráð­herra
415 13.06.2022 Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022–2025 Forsætis­ráð­herra
978 30.05.2023 Aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
511 08.05.2024 Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024–2026 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
860 10.05.2023 Aðgerðaáætlun um ­þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
717 11.06.2012 Aðgerðir gegn skipulagðri glæpastarfsemi Allsherjar- og mennta­málanefnd
294 16.05.2014 Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða Guðlaugur Þór Þórðar­son
109 04.06.1998 Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum Svanfríður Jónas­dóttir
36 23.02.2021 Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum Halldóra Mogensen
804 13.10.2016 Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu Helgi Hrafn Gunnars­son
900 13.10.2016 Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands Sigurður Ingi Jóhanns­son
675 20.04.2002 Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa Utanríkis­ráð­herra
54 19.03.1990 Atvinnumöguleikar á landsbyggðinni Danfríður Skarphéðins­dóttir
373 16.03.2009 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi) Utanríkis­ráð­herra
333 22.03.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
461 09.05.2000 Ályktanir Vestnorræna ráðsins Árni Johnsen
341 06.09.2010 Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna Höskuldur Þórhalls­son
424 13.12.2002 Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (viðurkenning á prófskírteinum) Utanríkis­ráð­herra
444 27.03.2001 Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun) Utanríkis­ráð­herra
668 13.03.2003 Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn (uppfinningar í líftækni) Utanríkis­ráð­herra
26 15.03.2016 Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna Páll Valur Björns­son
296 05.05.1989 Dagvistarmál fatlaðra barna Valgerður Sverris­dóttir
152 20.05.1992 Efling Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðis sem miðstöðvar fræðslu á sviði sjávar­útvegs Steingrímur J. Sigfús­son
804 23.05.2023 Efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028 Forsætis­ráð­herra
7 20.03.2012 Efling græna hagkerfisins á Íslandi Skúli Helga­son
88 25.02.1991 Efling heimilisiðnaðar Snjólaug Guðmunds­dóttir
451 06.05.1994 Efling náttúrufræðikennslu í grunnskólum Auður Sveins­dóttir
493 07.04.2011 Efling skapandi greina Mennta­málanefnd
211 16.05.2014 Efling skógræktar sem atvinnuvegar Jón Gunnars­son
434 29.06.2020 Fimm ára samgönguáætlun 2020–2024 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
643 03.06.2020 Forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021–2025 Forsætis­ráð­herra
268 22.05.1984 Framburðarkennsla í íslensku Árni Johnsen
643 13.06.2022 Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
698 30.04.2024 Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
584 20.03.2024 Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
535 29.05.2008 Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda Félags- og tryggingamála­ráð­herra
765 20.09.2016 Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016–2019 Félags- og hús­næðis­mála­ráð­herra
135 12.03.1991 Fræðsla í fjármálaumsýslu í skólum Rannveig Guðmunds­dóttir
160 19.03.1987 Fræðsla um kynferðismál Kristín Halldórs­dóttir
225 07.05.1993 Fræðslustörf um gigtsjúkdóma Ingibjörg Pálma­dóttir
219 06.06.2018 Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls Kolbeinn Óttars­son Proppé
276 15.05.2008 Gerð námsefnis fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum Karl V. Matthías­son
355 11.05.1988 Haf- og fiskirannsóknir Hjörleifur Guttorms­son
172 03.05.1984 Hagnýting Íslandsmiða utan efnahagslögsögunnar Eyjólfur Konráð Jóns­son
629 17.06.1994 Hátíðarsjóður í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins Geir H. Haarde
62 31.05.2017 Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun Guðjón S. Brjáns­son
97 23.05.1985 Heimaöflun í landbúnaði Páll Péturs­son
117 22.05.1984 Húsnæðismál námsmanna Stefán Guðmunds­son
195 11.03.1999 Internetsamvinna skóla á Vestur-Norðurlöndum Ísólfur Gylfi Pálma­son
271 19.03.1991 Íslensk heilbrigðisáætlun Heilbrigðis­ráð­herra
563 01.03.2016 Jafnréttissjóður Íslands Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
570 02.04.2019 Jafnréttissjóður Íslands Katrín Jakobs­dóttir
803 19.06.2015 Jafnréttissjóður Íslands Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
310 07.05.1997 Kaup skólabáts Kristján Páls­son
225 11.03.1987 Kennsla í ferðamálum Gunnar G. Schram
91 25.02.1995 Kennsla í iðjuþjálfun Kristín Einars­dóttir
78 16.03.2007 Kennsla vestnor­rænnar menningar í grunnskólum Halldór Blöndal
172 13.06.1985 Kennslugögn í öllum fræðsluumdæmum Guðrún Agnars­dóttir
327 10.03.1999 Kortlagning ósnortinna víðerna á Íslandi Kristín Halldórs­dóttir
278 22.05.1984 Kynning á líf­tækni Guðmundur Einars­son
63 20.05.1989 Könnun á jarðvarma, jarðsjó og ferskvatni á Vesturlandi Friðjón Þórðar­son
33 10.04.1984 Könnun á kostnaði við einsetningu skóla Guðrún Helga­dóttir
142 11.05.1988 Könnun á launavinnu framhaldsskólanema Kristín Halldórs­dóttir
49 22.04.1986 Könnun á launum og lífskjörum Gunnar G. Schram
55 09.05.2000 Könnun á læsi fullorðinna Svanfríður Jónas­dóttir
139 11.05.1988 Könnun á mikilvægi íþrótta Finnur Ingólfs­son
412 11.05.1988 Könnun á stöðu handmenntakennslu í grunnskólanum Guðrún Helga­dóttir
66 18.03.1987 Könnun á valdi í íslensku þjóðfélagi Haraldur Ólafs­son
914 01.06.2023 Landbúnaðarstefna til ársins 2040 Matvæla­ráð­herra
184 02.06.2016 Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
6 19.12.2013 Leikskóli að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavars­dóttir
17 02.06.2016 Lýðháskólar Brynhildur Péturs­dóttir
402 19.05.1989 Manneldis-og neyslustefna Heilbrigðis­ráð­herra
556 16.03.2021 Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár Umhverfis- og samgöngunefnd
915 31.05.2023 Matvælastefna til ársins 2040 Matvæla­ráð­herra
37 20.03.2024 Málstefna íslensks táknmáls 2024–2027 og aðgerðaáætlun Menningar- og viðskipta­ráð­herra
24 29.01.2020 Meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga Þorsteinn Víglunds­son
278 24.03.2021 Menntastefna 2021–2030 Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
449 07.06.2011 Menntun og atvinnusköpun ungs fólks Skúli Helga­son
40 02.06.2016 Mjólkurfræði Jóhanna María Sigmunds­dóttir
121 12.03.2020 Mótun klasastefnu Willum Þór Þórs­son
690 10.05.2023 Myndlistarstefna til 2030 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
169 26.04.1990 Mötuneyti og heimavistir fyrir framhaldsskólanemendur Danfríður Skarphéðins­dóttir
42 17.03.2007 Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum Dagný Jóns­dóttir
226 05.05.1990 Námsaðstaða fyrir fatlaða í heimavistarskólum Guðni Ágústs­son
272 13.06.1985 Námskeið fyrir fatlaða í tölvufræðum Helgi Seljan
103 30.06.2020 Náttúrustofur Líneik Anna Sævars­dóttir
173 20.12.1988 Norðurlandasamningar um starfsréttindi kennara Utanríkis­ráð­herra
71 02.05.2011 Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi Kristján Þór Júlíus­son
104 13.05.1997 Olíuleit við Ísland Guðmundur Hallvarðs­son
146 31.05.2017 Orkuskipti Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
403 07.06.2011 Orkuskipti í samgöngum Iðnaðar­ráð­herra
891 15.06.2011 Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðs­sonar forseta Forsætisnefndin
454 26.04.1990 Rammasamningur um samvinnu á sviði vísinda og ­tækni milli Íslands og Evrópubandalaganna Utanríkis­ráð­herra
132 07.05.1993 Rannsókn á afleiðingum atvinnuleysis Svavar Gests­son
484 11.03.1998 Rannsókn á refsingum við afbrotum Allsherjarnefnd
321 07.05.1994 Rannsóknir á atvinnulífi og náttúruauðlindum í Öxarfjarðarhéraði Tómas Ingi Olrich
594 08.05.1993 Rannsóknir á botndýrum við Ísland Sjávarútvegsnefnd
6 24.02.1987 Rannsóknir á botnlægum tegundum á grunnsævi Hjörleifur Guttorms­son
378 10.03.1999 Rannsóknir á gerð vöruhafnar í Þorlákshöfn Árni Johnsen
269 11.05.1994 Rannsóknir á heimilisofbeldi Svavar Gests­son
298 02.06.2006 Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf Halldór Blöndal
293 16.05.2014 Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku Oddný G. Harðar­dóttir
341 08.03.1999 Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu Ólafur Örn Haralds­son
387 14.05.1997 Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar Guðmundur Hallvarðs­son
76 04.06.1996 Rannsóknir í ferða­þjónustu Tómas Ingi Olrich
351 07.05.1993 Rannsóknir og þróun fiskeldis fram til aldamóta Jóhannes Geir Sigurgeirs­son
542 02.06.2006 Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi Halldór Blöndal
41 11.02.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
39 15.01.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
77 16.03.2016 Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávar­útvegsmál Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
278 21.05.2008 Samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra Karl V. Matthías­son
699 30.03.2020 Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak Fjármála- og efnahags­ráð­herra
25 26.04.1990 Siglingaleið um Hornafjörð Egill Jóns­son
32 11.05.1988 Símar í bifreiðum Guðrún Helga­dóttir
166 18.03.1987 Sjúkra- og iðjuþjálfun Helgi Seljan
118 15.03.1984 Staðfesting Flórens-sáttmála Gunnar G. Schram
321 28.05.2015 Stefna stjórnvalda um lagningu raflína Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
385 11.06.2012 Stefna um beina erlenda fjárfestingu Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
234 15.12.2023 Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
38 02.06.1998 Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna Jóhanna Sigurðar­dóttir
377 15.05.1997 Stefnumótun í menntunarmálum í landbúnaði Ágúst Einars­son
116 19.02.1990 Steinataka og söfnun steingervinga Árni Johnsen
131 02.06.2016 Stofnun loftslagsráðs Katrín Jakobs­dóttir
275 21.05.2008 Stofnun nor­rænna lýðháskóla Karl V. Matthías­son
277 27.05.2004 Stofnun sædýrasafns Lára Margrét Ragnars­dóttir
139 25.02.1995 Stofnun Vilhjálms Stefáns­sonar á Akureyri Hjörleifur Guttorms­son
247 22.04.1986 Sölu- og markaðsmál Árni Johnsen
555 15.05.2001 Tilraunir með brennsluhvata Hjálmar Árna­son
689 03.05.2023 Tónlistarstefna fyrir árin 2023–2030 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
273 05.05.1989 Tónmenntakennsla í grunnskólum Þórhildur Þorleifs­dóttir
51 15.03.2007 Trjáræktarsetur sjávarbyggða Guðjón Hjörleifs­son
6 20.12.1988 Umhverfisfræðsla Kristín Halldórs­dóttir
383 20.06.1985 Upplýsingamiðlun um húsnæðis- og byggingarmál Guðmundur Einars­son
103 12.03.1991 Úrbætur á aðstæðum ungmenna Guðrún J. Halldórs­dóttir
238 06.05.1994 Úrbætur í málum nýbúa Guðrún J. Halldórs­dóttir
132 24.02.1995 Úttekt á kjörum fólks er stundar nám fjarri heimabyggð Gunnlaugur Stefáns­son
116 25.04.2018 Úttekt á stofnun vestnor­rænna eftirskóla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
675 18.07.2018 Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auð­linda hafsins Katrín Jakobs­dóttir
117 25.04.2018 Vestnorrænt samstarf um menntun í sjávar­útvegsfræðum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
315 10.05.2010 Vestnorrænt tilraunaverkefni á sviði fjarkennslu á háskólastigi Ólína Kjerúlf Þorvarðar­dóttir

Áskriftir