Umhverfismál: Orkumál og auðlindir

þ.m.t. eldsneyti, hitaveitur, námur, rafveitur, virkjanir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
186 18.11.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
340 27.02.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
119 16.03.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) Utanríkis­ráð­herra
565 27.03.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (merkingar á orkutengdum vörum) Utanríkis­ráð­herra
75 04.12.2013 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
353 16.05.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (kröfur um visthönnun) Utanríkis­ráð­herra
475 06.12.2022 Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
558 28.05.2008 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 49/2007, um breytingu á IV. viðauka við EES-samninginn (öruggt framboð raforku) Utanríkis­ráð­herra
270 18.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka.) Utanríkis­ráð­herra
271 18.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, orka) Utanríkis­ráð­herra
777 02.09.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn) Utanríkis­ráð­herra
107 15.01.2014 Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu Einar K. Guðfinns­son
244 01.07.2015 Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (Hvammsvirkjun) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
332 15.06.2022 Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
7 03.03.1988 Blýlaust bensín Guðrún Helga­dóttir
648 17.03.2007 Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn (raforkuviðskipti) Utanríkis­ráð­herra
686 02.06.2006 Breyting á IV. viðauka við EES-samninginn (framleiðsla rafmagns með endurnýjanlegum orkugjöfum) Utanríkis­ráð­herra
791 02.09.2019 Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
7 20.03.2012 Efling græna hagkerfisins á Íslandi Skúli Helga­son
186 21.12.1999 Framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun Iðnaðar­ráð­herra
115 25.02.1995 Fréttaflutningur af slysförum Gunnlaugur Stefáns­son
537 11.05.1994 Fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um bókun 47 Utanríkis­ráð­herra
167 22.04.1986 Jarðhiti í heilsubótarskyni Gunnar G. Schram
335 22.05.1984 Kísilmálmverksmiðja á Reyðarfirði Iðnaðar­ráð­herra
63 20.05.1989 Könnun á jarðvarma, jarðsjó og ferskvatni á Vesturlandi Friðjón Þórðar­son
2 22.03.1984 Könnun á raforkuverði á Íslandi Eiður Guðna­son
402 01.02.2012 Lagning raflína í jörð Umhverfis- og samgöngunefnd
106 22.05.1984 Landnýtingaráætlun Davíð Aðalsteins­son
101 16.03.2016 Landsskipulagsstefna 2015–2026 Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
535 16.05.2024 Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028 Innviða­ráð­herra
394 11.05.1988 Lækkun raforkukostnaðar í gróðurhúsum Margrét Frímanns­dóttir
268 13.06.1985 Mengunarvarnir í fiskimjölsverksmiðjum Hjörleifur Guttorms­son
52 08.02.1988 Mótmæli gegn stækkun kjarnorkuendurvinnslustöðvar Hjörleifur Guttorms­son
32 15.06.1995 Mótmæli til breskra stjórnvalda gegn förgun olíupallsins Brent Spar Umhverfisnefnd
707 05.06.1998 Mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum Umhverfisnefnd
13 10.03.2003 Neysluvatn Katrín Fjeldsted
449 25.02.1995 Norðurlandasamningur um baráttu gegn mengun sjávar Utanríkis­ráð­herra
71 02.05.2011 Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi Kristján Þór Júlíus­son
104 13.05.1997 Olíuleit við Ísland Guðmundur Hallvarðs­son
146 31.05.2017 Orkuskipti Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
330 03.02.2021 Orkuskipti í flugi á Íslandi Umhverfis- og samgöngunefnd
403 07.06.2011 Orkuskipti í samgöngum Iðnaðar­ráð­herra
321 07.05.1994 Rannsóknir á atvinnulífi og náttúruauðlindum í Öxarfjarðarhéraði Tómas Ingi Olrich
293 16.05.2014 Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku Oddný G. Harðar­dóttir
112 08.12.2020 Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
511 11.03.2003 Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda Svanfríður Jónas­dóttir
542 20.04.1994 Samningur um Svalbarða Utanríkis­ráð­herra
299 02.06.2006 Samstarf vestnor­rænna landa í orkumálum Halldór Blöndal
543 02.06.2006 Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd Halldór Blöndal
479 02.07.2015 Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
42 15.01.2014 Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
192 03.05.2002 Sjóðandi lághitasvæði Örlygur Hnefill Jóns­son
55 20.06.2019 Skilgreining auð­linda Sigurður Páll Jóns­son
465 02.06.1998 Skipan opinberrar ­nefnd­ar um auð­lindagjald Margrét Frímanns­dóttir
679 10.06.2011 Staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum Utanríkis­ráð­herra
587 08.05.2000 Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar Utanríkis­ráð­herra
296 17.12.1993 Starfsleyfi fyrir THORP-endurvinnslustöðina Umhverfisnefnd
337 28.03.2011 Stefna Íslands í málefnum norðurslóða Utanríkis­ráð­herra
321 28.05.2015 Stefna stjórnvalda um lagningu raflína Iðnaðar- og viðskipta­ráð­herra
179 11.06.2018 Stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
385 11.06.2012 Stefna um beina erlenda fjárfestingu Efnahags- og viðskipta­ráð­herra
555 15.05.2001 Tilraunir með brennsluhvata Hjálmar Árna­son
226 03.03.1988 Úrbætur í raforkumálum Norður-Þingeyjarsýslu Valgerður Sverris­dóttir
142 05.05.1990 Útreikningur þjóðhagsstærða Kristín Einars­dóttir
89 14.01.2013 Vernd og orkunýting landsvæða (rammaáætlun) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
108 24.04.1989 Verndun vatnsfalla og jarðhitasvæða Hjörleifur Guttorms­son
458 20.04.2002 Vestnorræn samráðs­nefnd­ um nýtingu náttúruauð­linda Einar Oddur Kristjáns­son
54 03.05.2002 Virkjun Hvalár í Ófeigsfirði Karl V. Matthías­son
155 16.05.1992 Vistfræðileg þróun land­búnaðar á Íslandi Jón Helga­son
343 03.05.2002 Vistvænt eldsneyti á Íslandi Hjálmar Árna­son
204 10.03.1999 Þriggja fasa rafmagn Drífa Hjartar­dóttir

Áskriftir