Lög og réttur: Persónuleg réttindi

þ.m.t. erfðamál, eignarréttur, hjúskaparmál, mannréttindi, ríkisborgararéttur og lögræði, persónuvernd, sifjaréttindi, ættleiðingar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
112 21.12.1999 Aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa Utanríkis­ráð­herra
383 16.06.2010 Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi Birgitta Jóns­dóttir
150 17.12.1990 Alþjóðasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi Utanríkis­ráð­herra
608 27.05.2015 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (markaðssetning og notkun forefna sprengiefna, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
612 07.06.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin) Utanríkis­ráð­herra
762 10.06.2021 Barnvænt Ísland – framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Félags- og barnamála­ráð­herra
638 11.05.2001 Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskipta­þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
26 15.03.2016 Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna Páll Valur Björns­son
102 18.05.1989 Deilur Ísraels og Palestínumanna Hjörleifur Guttorms­son
32 07.09.2016 Endurskoðun laga um lögheimili Oddný G. Harðar­dóttir
53 19.06.2019 Endurskoðun lögræðislaga Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
628 17.06.1994 Endurskoðun VII. kafla stjórnarskrár lýðveldisins Íslands Matthías Bjarna­son
471 22.05.1996 Evrópusamningur um forsjá barna Utanríkis­ráð­herra
115 25.02.1995 Fréttaflutningur af slysförum Gunnlaugur Stefáns­son
93 21.10.2010 Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010 Utanríkismálanefnd
6 19.12.2015 Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) Birgitta Jóns­dóttir
455 26.04.1990 Fullgilding Evrópusamnings um varnir gegn pyndingum Utanríkis­ráð­herra
526 19.05.2010 Fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn Utanríkis­ráð­herra
475 22.05.1996 Fullgilding samnings gegn pyndingum Utanríkis­ráð­herra
865 20.09.2016 Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Utanríkis­ráð­herra
677 10.06.2011 Fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt Utanríkis­ráð­herra
276 15.05.2008 Gerð námsefnis fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum Karl V. Matthías­son
519 16.05.2014 Gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
16 19.11.2014 Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda Jón Þór Ólafs­son
581 23.03.2023 Hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor) Diljá Mist Einars­dóttir
102 31.05.2017 Jafnræði í skráningu foreldratengsla Svandís Svavars­dóttir
70 12.05.2014 Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili) Guðmundur Steingríms­son
107 30.05.2008 Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo Katrín Jakobs­dóttir
348 16.05.2014 Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda Össur Skarphéðins­son
568 11.05.2021 Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Dómsmála­ráð­herra
143 25.03.1986 Réttaráhrif ­tæknifrjóvgunar Guðrún Helga­dóttir
132 11.03.2003 Réttarstaða samkynhneigðs fólks Guðrún Ögmunds­dóttir
80 17.03.2007 Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali Margrét Frímanns­dóttir
13 16.03.2009 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins Ágúst Ólafur Ágústs­son
513 13.05.1992 Samningur um réttindi barna Utanríkis­ráð­herra
147 17.12.1990 Samningur um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga Utanríkis­ráð­herra
450 25.02.1995 Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis Utanríkis­ráð­herra
705 10.05.2005 Sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis Utanríkis­ráð­herra
29 15.01.2014 Skipun ­nefnd­ar um málefni hinsegin fólks Katrín Jakobs­dóttir
71 12.05.2014 Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra Guðmundur Steingríms­son
193 19.05.1992 Staða samkynhneigðs fólks Ingibjörg Sólrún Gísla­dóttir
587 08.05.2000 Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar Utanríkis­ráð­herra
4 18.01.2012 Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar) Ragnheiður E. Árna­dóttir
425 18.03.1987 Viðbótarsamningar við Mannréttindasáttmála Evrópu Utanríkis­ráð­herra

Áskriftir