Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál

þ.m.t. gagnagrunnar, hugbúnaðargerð, margmiðlun, Netið sem upplýsingamiðill

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
220 11.06.2010 Aðgangur fjárlaga­nefnd­ar að upplýsingakerfum ríkisins Fjárlaganefnd
236 06.06.2018 Aðgengi að stafrænum smiðjum Björn Leví Gunnars­son
857 31.05.2023 Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027 Heilbrigðis­ráð­herra
511 08.05.2024 Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024–2026 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
268 12.05.2014 Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsinga­tækni Allsherjar- og mennta­málanefnd
860 10.05.2023 Aðgerðaáætlun um ­þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
36 23.02.2021 Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum Halldóra Mogensen
900 13.10.2016 Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands Sigurður Ingi Jóhanns­son
54 19.03.1990 Atvinnumöguleikar á landsbyggðinni Danfríður Skarphéðins­dóttir
823 23.03.2023 Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu Velferðarnefnd
808 30.04.2024 Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
738 08.03.2023 Ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd og félagaréttur) Utanríkis­ráð­herra
544 27.05.2011 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta) Utanríkis­ráð­herra
350 23.02.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (rafrænar undirskriftir) Utanríkis­ráð­herra
383 05.12.2023 Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
463 30.05.2022 Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
475 06.12.2022 Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
805 03.05.2023 Ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl. (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.) Utanríkis­ráð­herra
341 12.12.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
340 12.12.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
531 06.03.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
545 07.06.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
363 22.05.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
342 12.12.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) Utanríkis­ráð­herra
616 11.05.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta, neytendavernd) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
361 22.05.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
219 25.11.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
220 25.11.2020 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.) Utanríkis- og þróunarsamvinnu­ráð­herra
272 18.11.2019 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) Utanríkis­ráð­herra
612 07.06.2018 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin) Utanríkis­ráð­herra
98 18.05.2021 Ástandsskýrslur fasteigna Björn Leví Gunnars­son
687 02.06.2006 Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (endurnot opinberra upplýsinga) Utanríkis­ráð­herra
434 29.06.2020 Fimm ára samgönguáætlun 2020–2024 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
171 29.11.2012 Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011–2014 Innanríkis­ráð­herra
643 03.06.2020 Forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021–2025 Forsætis­ráð­herra
643 13.06.2022 Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021 Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
584 20.03.2024 Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
678 16.09.2011 Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl. Utanríkis­ráð­herra
219 06.06.2018 Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls Kolbeinn Óttars­son Proppé
519 16.05.2014 Gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
16 19.11.2014 Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda Jón Þór Ólafs­son
645 12.06.2021 Lýðheilsustefna Heilbrigðis­ráð­herra
690 10.05.2023 Myndlistarstefna til 2030 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
272 13.06.1985 Námskeið fyrir fatlaða í tölvufræðum Helgi Seljan
435 29.06.2020 Samgönguáætlun fyrir árin 2020–2034 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
692 03.06.2006 Samningur um tölvubrot Utanríkis­ráð­herra
147 17.12.1990 Samningur um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga Utanríkis­ráð­herra
38 03.05.2002 Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök Katrín Fjeldsted
45 26.04.2018 Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta Silja Dögg Gunnars­dóttir
699 30.03.2020 Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak Fjármála- og efnahags­ráð­herra
587 08.05.2000 Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar Utanríkis­ráð­herra
234 15.12.2023 Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
148 29.01.2020 Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019–2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019–2023 Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
172 29.11.2012 Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011–2022 Innanríkis­ráð­herra
689 03.05.2023 Tónlistarstefna fyrir árin 2023–2030 Menningar- og viðskipta­ráð­herra
15 29.01.2020 Tæknilegir innviðir Stjórnarráðsins og rafræn ­þjónusta hins opinbera Smári McCarthy
196 16.05.2014 Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi Ragnheiður Ríkharðs­dóttir
487 28.02.2023 Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland Forsætis­ráð­herra

Áskriftir