Dagskrá þingfunda

Dagskrá 125. fundar á 144. löggjafarþingi þriðjudaginn 09.06.2015 kl. 10:30
[ 124. fundur | 126. fundur ]

Fundur stóð 09.06.2015 10:31 - 22:04

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019 688. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. síðari umræðu
3. Tekjuskattur o.fl. (breyting ýmissa laga) 356. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
4. Lokafjárlög 2013 528. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
5. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (undantekningar frá tryggingavernd) 581. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
6. Meðferð sakamála og lögreglulög (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.) 430. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
7. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum 670. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
8. Vopnalög (skoteldar, EES-reglur) 673. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
9. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup og þjónusta, EES-reglur) 562. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða
10. Siglingalög (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur) 672. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
11. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög) 463. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
12. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) 466. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
13. Dómstólar (fjöldi hæstaréttardómara) 669. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Samkomulag um lok þingstarfa (um fundarstjórn)