Dagskrá þingfunda

Dagskrá 105. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 02.05.2016 kl. 15:00
[ 104. fundur | 106. fundur ]

Fundur stóð 02.05.2016 15:01 - 16:38

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Afstaða Framsóknarflokksins til skattaskjóla, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Fullgilding Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
c. Fjölgun vistvænna bifreiða, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Afgreiðsla þingmála fyrir þinglok, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Réttindabrot á vinnumarkaði, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
2. Verðmat á hlut Landsbankans í Borgun til fjármála- og efnahagsráðherra 477. mál, fyrirspurn KLM.
3. Friðun miðhálendisins til fjármála- og efnahagsráðherra 729. mál, fyrirspurn KJak.
4. Fell í Suðursveit og Jökulsárlón til umhverfis- og auðlindaráðherra 725. mál, fyrirspurn SÞÁ.
Utan dagskrár
Rannsóknir í ferðaþjónustu til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 464. mál, fyrirspurn til skrifl. svars VilÁ. Tilkynning