Dagskrá þingfunda

Dagskrá 122. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 31.05.2016 kl. 13:30
[ 121. fundur | 123. fundur ]

Fundur stóð 31.05.2016 13:33 - 23:40

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Tryggingagjald og samsköttun milli skattþrepa, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Skýrsla um mansal, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
c. Uppfylling stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Ákvörðun kjördags, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Félagsmálaskóli alþýðu, fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
2. Kosning eins varamanns í stað Silju Daggar Gunnarsdóttur í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til 15. maí 2019, skv. 2. gr. laga nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum (kosningar)
3. Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. 787. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
4. Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla 789. mál, þingsályktunartillaga atvinnuveganefnd. Fyrri umræða afbr. (of seint fram komið).
5. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu) 618. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
6. Lyfjalög og lækningatæki (gjaldtaka, EES-reglur) 473. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða
7. Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu) 742. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
8. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi) 457. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
9. Virðisaukaskattur (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila) 758. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 2. umræða
10. Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda og leigusala) 399. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða
11. Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti 668. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
12. Skattar og gjöld (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa) 667. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
13. Brunavarnir (brunaöryggi vöru, EES-reglur) 669. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
14. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur) 671. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
15. Ný skógræktarstofnun (sameining stofnana) 672. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
16. Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður) 397. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
17. Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2014--2021) 688. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 2. umræða
18. Lögreglulög (eftirlit með störfum lögreglu) 658. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
19. Grunnskólar (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf) 675. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
20. Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda 797. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
21. Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl. 791. mál, þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Fyrri umræða afbr. (of seint fram komið).
22. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019 764. mál, þingsályktunartillaga félags- og húsnæðismálaráðherra. Fyrri umræða
23. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019 765. mál, þingsályktunartillaga félags- og húsnæðismálaráðherra. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Dagskrármál til umræðu (um fundarstjórn)
Dagskrá næsta fundar (um fundarstjórn)
25 ára afmæli einnar málstofu (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði um dagskrármál (afbrigði um dagskrármál)