Dagskrá þingfunda

Dagskrá 153. fundar á 145. löggjafarþingi mánudaginn 19.09.2016 kl. 15:00
[ 152. fundur | 154. fundur ]

Fundur stóð 19.09.2016 14:59 - 19:41

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Framtíðarskipan lífeyrismála, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Fjármunir sem fóru í skuldaniðurfellinguna, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Breyting á lífeyrissjóðakerfinu, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Fjárveitingar til Verkmenntaskólans á Akureyri, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Gjaldtaka af ferðamönnum, fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
2. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar) 659. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
3. Fullgilding Parísarsamningsins 858. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup, EES-reglur) 864. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
5. Meðferð einkamála (gjafsókn) 657. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
6. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019 765. mál, þingsályktunartillaga félags- og húsnæðismálaráðherra. Síðari umræða
7. Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 865. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
Utan dagskrár
Yfirlýsing forseta um skýrslu fjárlaganefndar (um fundarstjórn)
Dagskrá fundarins (um fundarstjórn)
Álagning bifreiðagjalds á landbúnaðarvélar til fjármála- og efnahagsráðherra 833. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JMS. Tilkynning
Skýrsla meiri hluta fjárlaganefndar um einkavæðingu bankanna (yfirlýsing forseta)
Tillaga um þingrof og kosningar (um fundarstjórn)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)