Dagskrá þingfunda

Dagskrá 171. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 13.10.2016 kl. 10:00
[ 170. fundur | 172. fundur ]

Fundur stóð 13.10.2016 10:04 - 12:27

Dag­skrár­númer Mál
1. Stofnun millidómstigs 874. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Fasteignalán til neytenda (heildarlög) 383. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl. 787. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Útlendingar (frestun réttaráhrifa) 893. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Grænlandssjóður 894. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Frestun á fundum Alþingis 899. mál, frestun funda forsætisráðherra. Ein umræða afbr. fyrir frumskjali.
7. Almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.) 857. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 3. umræða
8. Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna 449. mál, þingsályktunartillaga ÓÞ. Síðari umræða
9. Alþjóðasamþykkt um vernd heilbrigðisstarfsfólks á átakasvæðum 895. mál, þingsályktunartillaga KJak. Síðari umræða
10. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) 776. mál, lagafrumvarp GStein. 2. umræða
11. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu 804. mál, þingsályktunartillaga HHG. Síðari umræða
12. Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga) 8. mál, lagafrumvarp WÞÞ. 2. umræða
13. Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands 900. mál, þingsályktunartillaga SIJ. Fyrri umræða afbr. fyrir frumskjali.
Utan dagskrár
Orð þingmanns í umræðu (um fundarstjórn)
Útreikningar í lánasjóðsfrumvarpinu (um fundarstjórn)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)