Dagskrá þingfunda

Dagskrá 27. fundar á 146. löggjafarþingi miðvikudaginn 08.02.2017 kl. 15:00
[ 26. fundur | 28. fundur ]

Fundur stóð 08.02.2017 14:59 - 15:00

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum (sérstök umræða) til forsætisráðherra
3. Úttekt á starfsemi fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og leiðir til að tryggja stöðu þeirra 77. mál, þingsályktunartillaga BjG. Fyrri umræða
4. Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá) 116. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (upplýsingaskylda endurskoðenda) 63. mál, lagafrumvarp VilB. 1. umræða
6. Hlutafélög (upplýsingaskylda endurskoðenda) 64. mál, lagafrumvarp VilB. 1. umræða
7. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp) 110. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða
8. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum 3. mál, þingsályktunartillaga GBr. Fyrri umræða