Dagskrá þingfunda

Dagskrá 28. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 09.02.2017 kl. 10:30
[ 27. fundur | 29. fundur ]

Fundur stóð 09.02.2017 10:29 - 17:52

Dag­skrár­númer Mál
1. Minningarorð um Ólöfu Nordal alþingismann
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Heilbrigðisáætlun og hjúkrunarheimili, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Viðbrögð við skýrslu um Kópavogshæli, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
c. Stefnumörkun í fiskeldi, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Ívilnandi samningar vegna mengandi stóriðju, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
e. Reglur um atvinnuleysisbætur, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
3. Farþegaflutningar og farmflutningar 128. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
4. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) 101. mál, lagafrumvarp SÞÁ. 1. umræða
5. Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá) 116. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (upplýsingaskylda endurskoðenda) 63. mál, lagafrumvarp VilB. 1. umræða
7. Hlutafélög (upplýsingaskylda endurskoðenda) 64. mál, lagafrumvarp VilB. 1. umræða
8. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp) 110. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða
9. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum 3. mál, þingsályktunartillaga GBr. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Tilkynning um embættismenn alþjóðanefnda (tilkynningar forseta)
Tilkynning um nýjan þingmann (tilkynningar forseta)