Dagskrá þingfunda

Dagskrá 33. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 27.02.2017 kl. 15:00
[ 32. fundur | 34. fundur ]

Fundur stóð 27.02.2017 15:00 - 19:33

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Sala á Arion banka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Breyting á lögum um almannatryggingar, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
c. Dýraheilbrigði og innflutningur á hráu kjöti, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. Samgöngumál í Reykjavík, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
e. Breytingar á námslánakerfinu, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Eigandastefna ríkisins í fjármálafyrirtækjum (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Lækkun virðisaukaskatts á gleraugum og linsum til fjármála- og efnahagsráðherra 105. mál, fyrirspurn KJak.
4. Byggingarkostnaður og endurskoðun laga til umhverfis- og auðlindaráðherra 74. mál, fyrirspurn EyH.
5. Kvíði barna og unglinga til heilbrigðisráðherra 95. mál, fyrirspurn EyH.
6. Dreif- og fjarnám til mennta- og menningarmálaráðherra 97. mál, fyrirspurn EyH.
7. Kjör og staða myndlistarmanna til mennta- og menningarmálaráðherra 125. mál, fyrirspurn SSv.
8. Málefni Háskóla Íslands til mennta- og menningarmálaráðherra 127. mál, fyrirspurn ATG.
9. Starfsumhverfi bókaútgáfu til mennta- og menningarmálaráðherra 139. mál, fyrirspurn KJak.
10. Endurskoðun samgönguáætlunar til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 92. mál, fyrirspurn SJS.
11. Fjárveitingar til sóknaráætlana landshluta og hlutverk þeirra til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 122. mál, fyrirspurn BjG.
12. Byggðaáætlun til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 131. mál, fyrirspurn ÞórE.
13. Radíókerfi og fjarskiptakerfi til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 137. mál, fyrirspurn SSv.
Utan dagskrár
Beiðni um umræðu um samgönguáætlun (um fundarstjórn)
Skráning trúar- og lífsskoðana til dómsmálaráðherra 56. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)