Dagskrá þingfunda

Dagskrá 37. fundar á 146. löggjafarþingi miðvikudaginn 01.03.2017 kl. 15:00
[ 36. fundur | 38. fundur ]

Fundur stóð 01.03.2017 15:00 - 19:50

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Framtíðarsýn í heilbrigðismálum (sérstök umræða) til heilbrigðisráðherra
3. Opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli 156. mál, þingsályktunartillaga ÞórE. Frh. fyrri umræðu
4. Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta 175. mál, þingsályktunartillaga OH. Fyrri umræða
5. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu 76. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
6. Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu) 85. mál, lagafrumvarp VilB. 1. umræða
7. Tekjuskattur (gengishagnaður) 86. mál, lagafrumvarp VilB. 1. umræða
8. Skipun starfshóps til að endurbæta löggjöf um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra 87. mál, þingsályktunartillaga SSv. Fyrri umræða
9. Jafnræði í skráningu foreldratengsla 102. mál, þingsályktunartillaga SSv. Fyrri umræða
10. Brottnám líffæra (ætlað samþykki) 112. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða
11. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland 114. mál, þingsályktunartillaga KJak. Fyrri umræða
12. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (fánatími) 117. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða
Utan dagskrár
Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn)