Dagskrá þingfunda

Dagskrá 39. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 06.03.2017 kl. 15:00
[ 38. fundur | 40. fundur ]

Fundur stóð 06.03.2017 15:01 - 17:23

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Samgönguáætlun, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
c. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
d. Brexit, EFTA og hagsmunir Íslands, fyrirspurn til utanríkisráðherra
e. Fjárheimildir í heilbrigðismálum, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) til dómsmálaráðherra 169. mál, fyrirspurn BirgJ.
3. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum til dómsmálaráðherra 183. mál, fyrirspurn ELA.
4. Biðlistar eftir greiningu til félags- og jafnréttismálaráðherra 157. mál, fyrirspurn ELA.
5. Áfengisfrumvarp til heilbrigðisráðherra 160. mál, fyrirspurn ELA.
Utan dagskrár
Samgöngumál (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Sara Elísa Þórðardóttir fyrir Jón Þór Ólafsson og Andri Þór Sturluson fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur)
Gjöld sem tengjast umferð til fjármála- og efnahagsráðherra 161. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ELA. Tilkynning
Starfsáætlun Alþingis (tilkynningar forseta)
Mannabreyting í nefnd (tilkynningar forseta)