Dagskrá þingfunda

Dagskrá 42. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 09.03.2017 kl. 10:30
[ 41. fundur | 43. fundur ]

Fundur stóð 09.03.2017 10:30 - 17:26

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Orð ráðherra um fjármögnun samgönguáætlunar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Framkvæmdir við flughlað á Akureyrarflugvelli, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
c. Afnám hafta, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Stefna um þróun bankakerfisins, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Markaðar tekjur ríkissjóðs, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Lokafjárlög 2015 8. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Aðgangsstýring í ferðaþjónustu (sérstök umræða) til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
4. Hlutafélög o.fl. (einföldun, búsetuskilyrði) 237. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
5. Vopnalög (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur) 235. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
6. Útlendingar (frestun réttaráhrifa o.fl.) 236. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
7. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur) 234. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
8. Fríverslunarsamningar (sérstök umræða) til utanríkisráðherra
9. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars) 120. mál, lagafrumvarp VilÁ. Frh. 1. umræðu
10. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) 121. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða
11. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar 135. mál, þingsályktunartillaga SilG. Fyrri umræða
12. Húsnæði Listaháskóla Íslands 143. mál, þingsályktunartillaga EB. Fyrri umræða
13. Fjölmiðlar (textun myndefnis) 144. mál, lagafrumvarp SSv. 1. umræða