Dagskrá þingfunda

Dagskrá 51. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 30.03.2017 kl. 10:30
[ 50. fundur | 52. fundur ]

Fundur stóð 30.03.2017 10:31 - 19:32

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Frekari rannsókn á einkavæðingu ríkisbankanna, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Upplýsingar um eigendur fjármálafyrirtækja, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Fjármálaeftirlitið og upplýsingar um kaupendur banka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Trúnaðarskylda fyrrverandi ráðgjafa um losun gjaldeyrishafta, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Rannsókn á sölu ríkisbankanna, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um kaup í Búnaðarbankanum (munnleg skýrsla þingmanns)
3. Fjármálastefna 2017--2022 66. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. síðari umræðu
4. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu 177. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
5. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði) 126. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
6. Endurskoðendur (eftirlitsgjald) 312. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
7. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.) 333. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
8. Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði) 355. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
9. Loftslagsmál (losun lofttegunda, EES-reglur) 356. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Katla Hólm Þórhildardóttir fyrir Birgittu Jónsdóttur og Albert Guðmundsson fyrir Birgi Ármannsson)