Dagskrá þingfunda

Dagskrá 58. fundar á 146. löggjafarþingi mánudaginn 24.04.2017 kl. 15:00
[ 57. fundur | 59. fundur ]

Fundur stóð 24.04.2017 15:00 - 19:38

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Rannsókn kjörbréfs (rannsókn kjörbréfs)
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Stefna í heilbrigðismálum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Stytting atvinnuleysisbótatímabilsins, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
c. Fjármálaráð og fjármálaáætlun, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Húsnæðismál, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
e. Gagnsæi fjármálaáætlunar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Kennaraskortur í samfélaginu (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
4. Húsnæðismál (sérstök umræða) til félags- og jafnréttismálaráðherra
5. Heimavist fyrir framhaldsskólanema til mennta- og menningarmálaráðherra 275. mál, fyrirspurn EyH.
6. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum til mennta- og menningarmálaráðherra 276. mál, fyrirspurn EyH.
7. Efling verk- og iðnnáms til mennta- og menningarmálaráðherra 277. mál, fyrirspurn EyH.
8. Yfirferð kosningalaga til dómsmálaráðherra 140. mál, fyrirspurn BLG.
9. Rannsóknarsetur um utanríkis- og öryggismál til utanríkisráðherra 305. mál, fyrirspurn SMc.
10. Greining á þensluáhrifum fjárfestinga og framkvæmda til fjármála- og efnahagsráðherra 380. mál, fyrirspurn BjG.
11. Fjárfestingarstefna lífeyrissjóða til fjármála- og efnahagsráðherra 446. mál, fyrirspurn AIJ.
Utan dagskrár
Orð heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu (um fundarstjórn)
Beiðni um sérstaka umræðu (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Kristín Traustadóttir fyrir Vilhjálm Árnason, AsT fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Jóhannes A. Kristbjörnsson fyrir Jónu Sólveigu Elínardóttur, Bjarni Halldór Janusson fyrir Þorgerði K. Gunnarsdóttur, Orri Páll Jóhannsson fyrir Katrínu Jakobsdóttur og Ómar Ásbjörn Óskarsson fyrir Jón Steindór Valdimarsson)
Fjölpóstur til umhverfis- og auðlindaráðherra 280. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Olíuleit og -vinnsla á Drekasvæðinu til umhverfis- og auðlindaráðherra 293. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HKn. Tilkynning
Laxeldi í sjókvíum til umhverfis- og auðlindaráðherra 338. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BVG. Tilkynning
Laxastofnar o.fl. til umhverfis- og auðlindaráðherra 341. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður Spalar o.fl. til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 343. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Öryggismál í Hvalfjarðargöngum og við þau til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 339. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Virðisaukaskattur á veggjöld í Hvalfjarðargöngum til fjármála- og efnahagsráðherra 344. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Hvalfjarðargöng og þjóðvegur um Hvalfjörð til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 354. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Skuldastaða heimilanna og fasteignaverð til félags- og jafnréttismálaráðherra 228. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Gjaldeyrisútboð og afnám gjaldeyrishafta til fjármála- og efnahagsráðherra 329. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BVG. Tilkynning
Starfsemi Hafrannsóknastofnunar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 318. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning