Dagskrá þingfunda

Dagskrá 76. fundar á 146. löggjafarþingi miðvikudaginn 31.05.2017 kl. 11:00
[ 75. fundur | 77. fundur ]

Fundur stóð 31.05.2017 11:02 - 19:48

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Sala á Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Skipun dómara í Landsrétt, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
c. Styrking krónunnar og myntráð, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Styrking krónunnar og rekstrarumhverfi fyrirtækja, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Málefni fylgdarlausra barna, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
2. Frestun á fundum Alþingis 589. mál, frestun funda forsætisráðherra. Ein umræða
3. Veiting ríkisborgararéttar 609. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
4. Stjórn fiskveiða (brottfall og framlenging bráðabirgðaákvæða) 612. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
5. Kjararáð (frestun á framkvæmd lagaákvæða) 574. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða
6. Endurskoðendur (eftirlitsgjald) 312. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Vopnalög (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur) 235. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Meðferð sakamála (rafræn undirritun sakbornings) 374. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánshæfi aðfaranáms) 392. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands 387. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
11. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur) 234. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
12. Umferðarlög (bílastæðagjöld) 307. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
13. Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði) 355. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
14. Loftslagsmál (losun lofttegunda, EES-reglur) 356. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
15. Landmælingar og grunnkortagerð (landupplýsingagrunnur og gjaldfrelsi landupplýsinga) 389. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
16. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 378. mál, þingsályktunartillaga félags- og jafnréttismálaráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
17. Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017--2021 434. mál, þingsályktunartillaga félags- og jafnréttismálaráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
18. Lyfjastefna til ársins 2022 372. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
19. Orkuskipti 146. mál, þingsályktunartillaga ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
20. Heilbrigðisáætlun 57. mál, þingsályktunartillaga ELA. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
21. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun 62. mál, þingsályktunartillaga GBr. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
22. Jafnræði í skráningu foreldratengsla 102. mál, þingsályktunartillaga SSv. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
23. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal 193. mál, þingsályktunartillaga ValG. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
24. Vextir og verðtrygging o.fl. (lán tengd erlendum gjaldmiðlum, EES-reglur) 216. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
25. Vegabréf (samningar um framleiðslu vegabréfa) 405. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
26. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti) 413. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
27. Lánshæfismatsfyrirtæki (EES-reglur) 401. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
28. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.) 411. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
29. Umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa (eftirlit með vigtunarleyfishöfum) 412. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
30. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni) 272. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
31. Skortsala og skuldatryggingar (EES-reglur) 386. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
32. Skattar, tollar og gjöld (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.) 385. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
33. Vátryggingasamstæður 400. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
34. Viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum 111. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
35. Jarðgöng undir Vaðlaheiði (viðbótarfjármögnun) 524. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
36. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (jafnlaunavottun) 437. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
37. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.) 333. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
38. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda) 376. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
39. Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) 306. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
40. Dómstólar o.fl. (fjöldi hæstaréttardómara, meðferð ólokinna sakamála) 481. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
41. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl. (framkvæmd og dagsetningar) 553. mál, lagafrumvarp ÓBK. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
42. Útlendingar (skiptinemar) 544. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
43. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (kröfur til mönnunar o.fl.) 523. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
44. Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá) 116. mál, lagafrumvarp BLG. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
45. Kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara) 258. mál, lagafrumvarp PawB. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
46. Fjármálaáætlun 2018--2022 402. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
Utan dagskrár
Stuðningur við ríkisstjórn (um fundarstjórn)
Samningar ráðuneytisins og undirstofnana þess við sveitarfélög til umhverfis- og auðlindaráðherra 513. mál, fyrirspurn til skrifl. svars EB. Tilkynning
Varamenn taka þingsæti (Jónína E. Arnardóttir fyrir Harald Benediktsson)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)