Dagskrá þingfunda

Dagskrá 7. fundar á 147. löggjafarþingi þriðjudaginn 26.09.2017 að loknum 6. fundi
[ 6. fundur | 8. fundur ]

Fundur stóð 26.09.2017 23:07 - 00:37

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning eins manns í stað Einars Brynjólfssonar í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016 (kosningar)
2. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í endurupptökunefnd, skv. 3. mgr. 34. gr. laga um dómstóla, nr. 15/1998, sbr. 2. mgr. laga nr. 15/2013, um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála. (kosningar)
3. Almenn hegningarlög (uppreist æru) 111. mál, lagafrumvarp BjarnB. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt) 112. mál, lagafrumvarp stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
5. Útlendingar (málsmeðferðartími) 113. mál, lagafrumvarp KJak. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Almennar stjórnmálaumræður (um fundarstjórn)
63. gr. þingskapa (um fundarstjórn)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)