Dagskrá þingfunda

Dagskrá 20. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 01.02.2018 kl. 10:30
[ 19. fundur | 21. fundur ]

Fundur stóð 01.02.2018 10:30 - 17:39

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Fylgdarlaus börn á flótta, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
b. Kolefnisjöfnun í landbúnaði, fyrirspurn til umhvr.
c. Pólitísk ábyrgð ráðherra, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
d. Aðgengi að íslenskum netorðabókum, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
e. Áhrif Brexit á efnahag Íslands, fyrirspurn til utanríkisráðherra
2. Evrópuráðsþingið 2017 86. mál, skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins.
3. Ættleiðingar (umsögn nákominna) 128. mál, lagafrumvarp VilÁ. 1. umræða
4. Útlendingar (fylgdarlaus börn) 42. mál, lagafrumvarp RBB. 1. umræða
5. Brottnám líffæra (ætlað samþykki) 22. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða
6. Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá) 12. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
7. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna 13. mál, þingsályktunartillaga BLG. Fyrri umræða
8. Trygging gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga 14. mál, þingsályktunartillaga JSV. Fyrri umræða
9. Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi 17. mál, þingsályktunartillaga HallM. Fyrri umræða
10. Notkun og ræktun lyfjahamps 18. mál, þingsályktunartillaga HallM. Fyrri umræða
11. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (leyfi frá opinberu starfi og starf með þingmennsku) 19. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða) 23. mál, lagafrumvarp HKF. 1. umræða
13. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu) 25. mál, lagafrumvarp OH. 1. umræða
14. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis) 34. mál, lagafrumvarp HKF. 1. umræða
15. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt) 35. mál, lagafrumvarp ÞKG. 1. umræða
Utan dagskrár
Embættisfærslur dómsmálaráðherra (um fundarstjórn)
Upplýsingar í Landsréttarmálinu (um fundarstjórn)
Heimsókn forseta sænska þingsins (tilkynningar forseta)