Dagskrá þingfunda

Dagskrá 32. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 01.03.2018 kl. 10:30
[ 31. fundur | 33. fundur ]

Fundur stóð 01.03.2018 10:31 - 18:43

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Vopnaflutningar íslensks flugfélags, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Bankakerfið, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Staða hagkerfisins, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Málefni öryrkja, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Lög um opinberar eftirlitsreglur, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis til forsætisráðherra 78. mál, beiðni um skýrslu BLG.
3. Einkaleyfi (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.) 292. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
4. Loftslagsmál (EES-reglur) 286. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 1. umræða
5. Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja) 114. mál, lagafrumvarp SilG. Frh. 1. umræðu
6. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum) 178. mál, lagafrumvarp ÓGunn. 1. umræða
7. Aðgengi að stafrænum smiðjum 236. mál, þingsályktunartillaga BLG. Fyrri umræða
8. Barnalög (stefnandi faðernismáls) 238. mál, lagafrumvarp HVH. 1. umræða
Utan dagskrár
Framlagning stjórnarmála (um fundarstjórn)
Orð forseta í fundarstjórnarumræðu (um fundarstjórn)
Strandveiðar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 171. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Ræðismenn Íslands til utanríkisráðherra 182. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SMc. Tilkynning