Dagskrá þingfunda

Dagskrá 43. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 22.03.2018 kl. 10:30
[ 42. fundur | 44. fundur ]

Fundur stóð 22.03.2018 10:31 - 22:15

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Móttaka barna á flótta, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Nýr Landspítali, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Hvarf Íslendings í Sýrlandi, fyrirspurn til utannrh.
d. Virkjun Hvalár á Ströndum, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Raforkumarkaðsmál, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Tollgæslumál (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Móttaka skemmtiferðaskipa (sérstök umræða) til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi) 336. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta) 333. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) 334. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) 335. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) 337. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur) 93. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum) 340. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
11. Meðferð sakamála (sakarkostnaður) 203. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
12. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) 10. mál, lagafrumvarp JSV. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
13. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) 40. mál, lagafrumvarp AIJ. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
14. Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis til forsætisráðherra 409. mál, beiðni um skýrslu ÞKG. Hvort leyfð skuli
15. Fjármálafyrirtæki (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar) 387. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
16. Viðlagatrygging Íslands (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.) 388. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
17. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna 393. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða
18. Jöfn meðferð á vinnumarkaði 394. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða
19. Fjármálastefna 2018--2022 2. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. síðari umræðu
Utan dagskrár
Fyrirspurnir þingmanna (um fundarstjórn)
Atkvæðagreiðsla um breytingartillögur (um fundarstjórn)
Nefnd um framtíð Reykjavíkurflugvallar til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 186. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞKG. Tilkynning
Vestmannaeyjaferja til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 216. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÁsF. Tilkynning
Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 318. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Ráðherrabílar og bílstjórar til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 276. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Fjárframlög til samgöngumála til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 326. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BHar. Tilkynning
Kostnaður við Landeyjahöfn og Vestmannaeyjaferju til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 241. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Endurmenntun ökumanna farþega- og vöruflutningabifreiða til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 290. mál, fyrirspurn til skrifl. svars LRM. Tilkynning
Skatttekjur ríkissjóðs til fjármála- og efnahagsráðherra 401. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓBK. Tilkynning
Ráðherrabílar og bílstjórar til fjármála- og efnahagsráðherra 280. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Ráðningar ráðherrabílstjóra til fjármála- og efnahagsráðherra 295. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra til fjármála- og efnahagsráðherra 315. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Launaþróun stjórnenda ríkisfyrirtækja og ríkisstofnana til fjármála- og efnahagsráðherra 349. mál, fyrirspurn til skrifl. svars OH. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins til dómsmálaráðherra 359. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra til dómsmálaráðherra 320. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Ráðningar ráðherrabílstjóra til dómsmálaráðherra 296. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Ráðherrabílar og bílstjórar til dómsmálaráðherra 278. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Ráðherrabílar og bílstjórar til utanríkisráðherra 282. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra til utanríkisráðherra 316. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, fjöldi ársverka og þróun launakostnaðar til heilbrigðisráðherra 243. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BirgÞ. Tilkynning
Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra til heilbrigðisráðherra 322. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Ráðherrabílar og bílstjórar til heilbrigðisráðherra 277. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Starfsmenn stofnana á málefnasviði ráðherra til félags- og jafnréttismálaráðherra 321. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Ráðherrabílar og bílstjórar til umhverfis- og auðlindaráðherra 284. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning