Dagskrá þingfunda

Dagskrá 5. fundar á 148. löggjafarþingi þriðjudaginn 19.12.2017 kl. 13:30
[ 4. fundur | 6. fundur ]

Fundur stóð 19.12.2017 13:31 - 18:08

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Velferðarmál, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Bankamál, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Ný stjórnarskrá, rannsókn á einkavæðingu bankanna, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Tannlæknaþjónusta við aldraða og öryrkja, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Fjármögnun kosningaauglýsinga, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. til ríkisendurskoðanda 15. mál, beiðni um skýrslu HKF. Hvort leyfð skuli
3. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. til umhverfis- og auðlindaráðherra 16. mál, beiðni um skýrslu HKF. Hvort leyfð skuli
4. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis til fjármála- og efnahagsráðherra 20. mál, beiðni um skýrslu BLG. Hvort leyfð skuli
5. Ný vinnubrögð á Alþingi (sérstök umræða) til forsætisráðherra
6. "Í skugga valdsins: #metoo" (sérstök umræða) til dómsmálaráðherra
7. Bygging 5.000 leiguíbúða 43. mál, þingsályktunartillaga LE. Fyrri umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Nýting forkaupsréttar ríkisins að hlutabréfum í Arion banka 47. mál, þingsályktunartillaga SDG. Fyrri umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
9. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) 10. mál, lagafrumvarp JSV. 1. umræða
10. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) 21. mál, lagafrumvarp ÁslS. 1. umræða
11. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) 40. mál, lagafrumvarp AIJ. 1. umræða
12. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp) 24. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða
13. Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði) 46. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
Utan dagskrár
Tilhögun umræðna (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)