Dagskrá þingfunda

Dagskrá 56. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 26.04.2018 kl. 10:30
[ 55. fundur | 57. fundur ]

Fundur stóð 26.04.2018 10:31 - 13:31

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Misskipting eigna í þjóðfélaginu, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Kjör kvennastétta, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Stefna í flugmálum og öryggi flugvalla, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
d. Staða tjáningar- og upplýsingafrelsis á Íslandi, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Skerðing bóta fólks í sambúð, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Matvæli o.fl. (eftirlit, upplýsingagjöf) 330. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Matvælastofnun 331. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga) 109. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Fjármálafyrirtæki (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar) 387. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (skipan í stjórn, brottfall ákvæða) 452. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (hálfur lífeyrir) 453. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Ættleiðingar (umsögn nákominna) 128. mál, lagafrumvarp VilÁ. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta 45. mál, þingsályktunartillaga SilG. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Stjórn fiskveiða (strandveiðar) 429. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 3. umræða
11. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir 26. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 3. umræða
12. Félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál) 27. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 3. umræða
13. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga) 346. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 3. umræða
14. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar) 115. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða
15. Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða) 215. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
16. Einkaleyfi (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.) 292. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða
17. Vátryggingastarfsemi (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.) 247. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
18. Siðareglur fyrir alþingismenn 443. mál, þingsályktunartillaga SJS. Fyrri umræða
19. Ársreikningar (texti ársreiknings) 493. mál, lagafrumvarp ÓBK. 1. umræða
20. Kvikmyndalög (ráðstafanir vegna EES-reglna) 465. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
21. Skil menningarverðmæta til annarra landa (frestir) 466. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
22. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir) 269. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
23. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) 287. mál, lagafrumvarp ÞorstV. 1. umræða
24. Mat á umhverfisáhrifum (víðtækari matsskylda) 306. mál, lagafrumvarp ATG. 1. umræða
25. Skipun starfshóps til að endurmeta kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum 307. mál, þingsályktunartillaga UnaH. Fyrri umræða
26. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr. 474. mál, þingsályktunartillaga ÓÍ. Fyrri umræða