Dagskrá þingfunda

Dagskrá 6. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 21.12.2017 kl. 10:30
[ 5. fundur | 7. fundur ]

Fundur stóð 21.12.2017 10:31 - 16:00

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Aðgerðir í húsnæðismálum (sérstök umræða) til félags- og jafnréttismálaráðherra
3. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á miðlun fjölmiðils) 63. mál, lagafrumvarp ÞSÆ. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
4. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna) 51. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
5. Fjáraukalög 2017 66. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
6. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (launafyrirkomulag forstöðumanna) 67. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
7. Stofnefnahagsreikningar 65. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Fyrri umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Lokafjárlög 2016 49. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
9. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 3. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
10. Mannvirki (faggilding, frestur) 4. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
11. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða) 5. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
12. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð) 28. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Samkomulag um umræðutíma (um fundarstjórn)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Tilhögun umræðna (tilkynningar forseta)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Nýsköpun í rekstri - Umhverfi, hvatar og hindranir
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Innheimta opinberra gjalda
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Kaup ráðuneyta á sérfræðiþjónustu
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Hólaskóli - Háskólinn á Hólum
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)