Dagskrá þingfunda

Dagskrá 70. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 07.06.2018 kl. 10:30
[ 69. fundur | 71. fundur ]

Fundur stóð 07.06.2018 10:31 - 00:26

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Menntun fatlaðs fólks, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
b. Tekjur ríkisins af sölu Arion banka, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Stuðningur við borgarlínu, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Persónuafsláttur og skattleysismörk, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Almenna persónuverndarreglugerðin, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
2. Verðtrygging fjárskuldbindinga (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Tollalög (vanþróuðustu ríki heims) 518. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi) 545. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin) 612. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta) 454. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Almenn hegningarlög (mútubrot) 458. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða
8. Skil menningarverðmæta til annarra landa (frestir) 466. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 3. umræða
9. Þjóðskrá Íslands 339. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða
10. Fjármálaáætlun 2019--2023 494. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Síðari umræða
11. Siglingavernd og loftferðir (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.) 263. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
12. Mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.) 185. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
13. Sveitarstjórnarlög (framlenging bráðabirgðaákvæðis) 613. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 2. umræða
14. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl. (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES-mál) 468. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 2. umræða
15. Húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs) 469. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 2. umræða
16. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndarfé og stafræn veski) 565. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
17. Virðisaukaskattur (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.) 562. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
18. Fiskræktarsjóður (gjald af veiðitekjum, fjöldi stjórnarmanna o.fl.) 433. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
19. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur 202. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
20. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum 293. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
21. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun) 9. mál, þingsályktunartillaga HallM. Síðari umræða
22. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús 88. mál, þingsályktunartillaga AKÁ. Síðari umræða
23. Barnalög (stefnandi faðernismáls) 238. mál, lagafrumvarp HVH. 2. umræða
24. Meðferð sakamála (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls) 628. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða
25. Kjararáð 630. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða
26. Köfun 481. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
27. Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024 480. mál, þingsályktunartillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Síðari umræða
Utan dagskrár
Afgreiðsla mála fyrir þinglok (um fundarstjórn)
Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum til utanríkisráðherra 163. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Ráðherrabílar og bílstjórar til utanríkisráðherra 282. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)