Dagskrá þingfunda

Dagskrá 36. fundar á 149. löggjafarþingi fimmtudaginn 22.11.2018 kl. 10:30
[ 35. fundur | 37. fundur ]

Fundur stóð 22.11.2018 10:31 - 18:46

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Gjaldskrárhækkanir, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Forritunarverkefni í grunnskólum, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
c. Hækkun til öryrkja, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Dvalarleyfi barns erlendra námsmanna, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
e. Mál pólsks talmeinafræðings, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Staða, þróun og framtíð íslenska lífeyrissjóðakerfisins (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Aukatekjur ríkissjóðs (verðlagsuppfærsla) 4. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
4. Vaktstöð siglinga (hafnsaga) 81. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða
5. Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði 69. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
6. Kynjavakt Alþingis 48. mál, þingsályktunartillaga KÓP. Fyrri umræða
7. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir) 82. mál, lagafrumvarp ÁsF. 1. umræða
8. Vistvæn opinber innkaup á matvöru 43. mál, þingsályktunartillaga ÞórE. Fyrri umræða
9. Húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólks) 140. mál, lagafrumvarp HVH. 1. umræða
10. Skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu 147. mál, lagafrumvarp SDG. 1. umræða
11. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir) 52. mál, lagafrumvarp ÞSÆ. 1. umræða
12. Náttúruhamfaratrygging Íslands (skýstrókar) 183. mál, lagafrumvarp KGH. 1. umræða
13. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands 47. mál, þingsályktunartillaga ÞKG. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)