Dagskrá þingfunda

Dagskrá 94. fundar á 149. löggjafarþingi fimmtudaginn 11.04.2019 kl. 10:30
[ 93. fundur | 95. fundur ]

Fundur stóð 11.04.2019 10:30 - 20:15

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga vegna tannlækninga og tannréttinga, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum, fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
c. Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
d. Lyf við taugahrörnunarsjúkdómi, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Viðauki við samninginn um réttindi fatlaðs fólks, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum og tengd mál, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða (skýrsla ráðherra)
3. Vandaðir starfshættir í vísindum 779. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 1. umræða
4. Upplýsingalög (útvíkkun gildissviðs o.fl.) 780. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 1. umræða
5. Skráning einstaklinga 772. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 1. umræða
6. Meðferð einkamála o.fl. (málsmeðferðarreglur o.fl.) 783. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
7. Félög til almannaheilla 785. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
8. Skráning raunverulegra eigenda 794. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 1. umræða
9. Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar 778. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
10. Stéttarfélög og vinnudeilur (aðsetur Félagsdóms) 770. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 1. umræða
11. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022 771. mál, þingsályktunartillaga félags- og barnamálaráðherra. Fyrri umræða
12. Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC) 767. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
13. Höfundalög (flytjanleiki efnisveituþjónustu) 797. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
14. Sameiginleg umsýsla höfundarréttar 799. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
15. Lýðskólar 798. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
16. Sviðslistir 800. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
17. Stjórnsýsla búvörumála (flutningur málefna búnaðarstofu) 781. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Framkoma félagsmálaráðherra í umræðum (um fundarstjórn)
Ábyrgð á vernd barna gegn einelti til félags- og barnamálaráðherra 601. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JÞÓ. Tilkynning
Rekstrarafkoma íslenskra fyrirtækja til fjármála- og efnahagsráðherra 814. mál, fyrirspurn til skrifl. svars OH. Tilkynning
Fjármál trúfélaga og lífsskoðunarfélaga til dómsmálaráðherra 720. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Greiðslur lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til sérfræðinga til dómsmálaráðherra 746. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SEÞ. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)