Dagskrá þingfunda

Dagskrá 128. fundar á 150. löggjafarþingi föstudaginn 26.06.2020 kl. 10:00
[ 127. fundur | 129. fundur ]

Fundur stóð 26.06.2020 09:59 - 19:38

Dag­skrár­númer Mál
1. Almannatryggingar (hálfur lífeyrir) 437. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Heilbrigðisþjónusta (þjónustustig, fagráð o.fl.) 439. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Orkusjóður 639. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Hollustuhættir og mengunarvarnir (viðaukar) 436. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra til félags- og barnamálaráðherra 940. mál, beiðni um skýrslu HallM. Hvort leyfð skuli
6. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum til mennta- og menningarmálaráðherra 941. mál, beiðni um skýrslu HallM. Hvort leyfð skuli
7. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins til fjármála- og efnahagsráðherra 942. mál, beiðni um skýrslu HallM. Hvort leyfð skuli
8. Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu 735. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu
9. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir 662. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
10. Lyfjalög 390. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
11. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra) 446. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
12. Málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð) 457. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 2. umræða
13. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) 665. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 2. umræða
14. Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða 666. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 2. umræða
15. Sjúkratryggingar (stjórn og eftirlit) 701. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
16. Atvinnuleysistryggingar (skilvirkari framkvæmd) 812. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 2. umræða
17. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (notendaráð) 838. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 2. umræða
18. Félög til almannaheilla 181. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
19. Samkeppnislög (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur) 610. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
20. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka) 709. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
21. Ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga) 721. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
22. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (mótframlagslán) 843. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
23. Loftslagsmál (skuldbindingar og losunarheimildir) 718. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
24. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, plastvörur) 720. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
25. Svæðisbundin flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara) 734. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
26. Breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu 713. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
27. Eignarráð og nýting fasteigna (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi) 715. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 2. umræða
28. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun embættismanna o.fl.) 716. mál, lagafrumvarp utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. 2. umræða
29. Fjáraukalög 2020 841. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
30. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað) 939. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða
31. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir (Ferðaábyrgðasjóður) 944. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða
Utan dagskrár
Framhald þingstarfa (um fundarstjórn)