Dagskrá þingfunda

Dagskrá 42. fundar á 150. löggjafarþingi þriðjudaginn 10.12.2019 kl. 13:30
[ 41. fundur | 43. fundur ]

Fundur stóð 10.12.2019 13:31 - 16:28

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) 428. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) 429. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020 438. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020 2. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Tollalög o.fl. 245. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar) 449. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
8. Skráning raunverulegra eigenda 452. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
9. Fjáraukalög 2019 364. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
10. Staðfesting ríkisreiknings 2018 431. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
11. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar) 104. mál, lagafrumvarp BHar. 2. umræða
12. Breyting á ýmsum lögum um matvæli (einföldun regluverks og EES-reglur) 318. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
13. Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna (aflýsingar) 371. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
14. Sviðslistir 276. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
15. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma) 62. mál, lagafrumvarp ÓGunn. 2. umræða
16. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu 36. mál, þingsályktunartillaga HSK. Síðari umræða
17. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara 22. mál, þingsályktunartillaga ÁÓÁ. Síðari umræða
18. Innheimta opinberra skatta og gjalda 314. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
19. Þingsköp Alþingis (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis) 202. mál, lagafrumvarp forsætisnefndin. 2. umræða
Utan dagskrár
Viðvera þingmanna við atkvæðagreiðslu (um fundarstjórn)
Afsökunarbeiðni þingmanns (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Jóhann Friðrik Friðriksson fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur og Hildur Sverrisdóttir fyrir Sigríði Á. Andersen)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)