Dagskrá þingfunda

Dagskrá 112. fundar á 151. löggjafarþingi föstudaginn 11.06.2021 kl. 10:30
[ 111. fundur | 113. fundur ]

Fundur stóð 11.06.2021 10:33 - 03:03

Dag­skrár­númer Mál
1. Fjáraukalög 2021 818. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl. (leyfisveitingar o.fl.) 755. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.) 561. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál) 585. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna 354. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Barna- og fjölskyldustofa 355. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála 356. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (Ferðatryggingasjóður) 752. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.) 628. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2021) 850. mál, lagafrumvarp KJak. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
11. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður) 663. mál, lagafrumvarp SJS. 3. umræða
12. Fasteignalán til neytenda (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.) 791. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
13. Ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur) 644. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða
14. Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð) 452. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 3. umræða
15. Lýðheilsustefna 645. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. Síðari umræða
16. Grunnskólar og framhaldsskólar (fagráð eineltismála) 716. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
17. Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn) 569. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
18. Þjóðkirkjan (heildarlög) 587. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
19. Póstþjónusta og Byggðastofnun (flutningur póstmála) 534. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
20. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag) 690. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
21. Umhverfismat framkvæmda og áætlana 712. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
22. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi) 708. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
23. Hálendisþjóðgarður 369. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
24. Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags) 378. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
25. Loftslagsmál (markmið um kolefnishlutleysi) 711. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
26. Greiðsluþjónusta 583. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
27. Félög til almannaheilla 603. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
28. Stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda 625. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
29. Gjaldeyrismál 537. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
30. Kosningalög 339. mál, lagafrumvarp SJS. 2. umræða
31. Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni 538. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
32. Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.) 424. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
33. Réttindi sjúklinga (beiting nauðungar) 563. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
34. Barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.) 731. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Framlagning dagskrártillögu (um fundarstjórn)
Framlagning skýrslu um leghálsskimanir (um fundarstjórn)
Undanþágur frá EES-gerðum til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 796. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SÁA. Tilkynning
Framlagning dagskrártillögu (um fundarstjórn)
Skýrsla um leghálsskimanir (um fundarstjórn)
Dagskrá næsta fundar (tilkynningar forseta)
Framlagning skýrslu um leghálsskimanir (um fundarstjórn)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)