Dagskrá þingfunda

Dagskrá 87. fundar á 151. löggjafarþingi þriðjudaginn 27.04.2021 að loknum 86. fundi
[ 86. fundur | 88. fundur ]

Fundur stóð 27.04.2021 14:31 - 19:36

Dag­skrár­númer Mál
1. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2020 626. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald) 505. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð) 570. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu 53. mál, þingsályktunartillaga ÞKG. Frh. fyrri umræðu
5. Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi 398. mál, þingsályktunartillaga ÞSÆ. Fyrri umræða
6. Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis (bann við leit og vinnslu jarðefnaeldsneytis) 558. mál, lagafrumvarp AIJ. 1. umræða
7. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins 591. mál, þingsályktunartillaga OH. Fyrri umræða
8. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum 592. mál, þingsályktunartillaga SMc. Fyrri umræða
9. Sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni 596. mál, þingsályktunartillaga ÁsF. Fyrri umræða
10. Fjöleignarhús 597. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
11. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (eftirlit með skilmálum í neytendasamningum) 606. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
12. Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) 607. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
13. Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis 612. mál, þingsályktunartillaga ÁÓÁ. Fyrri umræða
14. Happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti (bann við spilakössum) 629. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
15. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis 640. mál, þingsályktunartillaga HSK. Fyrri umræða
16. Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) 650. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
17. Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu 672. mál, þingsályktunartillaga KÓP. Fyrri umræða
18. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (sjóðir um sameiginlega fjárfestingu) 688. mál, lagafrumvarp JSV. 1. umræða
19. Ættleiðingar (ættleiðendur) 692. mál, lagafrumvarp SilG. 1. umræða