Dagskrá þingfunda

Dagskrá 93. fundar á 151. löggjafarþingi þriðjudaginn 11.05.2021 kl. 13:00
[ 92. fundur | 94. fundur ]

Fundur stóð 11.05.2021 13:00 - 14:47

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Auknar rannsóknir á þremur nytjastofnum í sjó við landið (sérstök umræða) til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
3. Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 568. mál, þingsályktunartillaga dómsmálaráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli (niðurfelling ákvæða) 706. mál, lagafrumvarp utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann við birtingu efnis) 16. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll) 80. mál, lagafrumvarp forsætisnefndin. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Barnalög (kynrænt sjálfræði) 204. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Lögreglulög o.fl. (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.) 365. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Háskólar og opinberir háskólar (inntökuskilyrði) 536. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar 605. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
11. Fjármálafyrirtæki (innleiðing, endurbótaáætlanir) 642. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
12. Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi 266. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
13. Umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks) 280. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
14. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar) 698. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
15. Einkaleyfi (undanþága frá viðbótarvernd) 616. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða
16. Hreinsun Heiðarfjalls 779. mál, þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Síðari umræða
17. Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta 641. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
18. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (dregið úr reglubyrði) 643. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
19. Íslensk landshöfuðlén 9. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 2. umræða
20. Almenn hegningarlög (opinber saksókn) 773. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða
21. Fjöleignarhús 597. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
22. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (eftirlit með skilmálum í neytendasamningum) 606. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
23. Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) 607. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
24. Aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis 612. mál, þingsályktunartillaga ÁÓÁ. Fyrri umræða
25. Happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti (bann við spilakössum) 629. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
26. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis 640. mál, þingsályktunartillaga HSK. Fyrri umræða
27. Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) 650. mál, lagafrumvarp IngS. 1. umræða
28. Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu 672. mál, þingsályktunartillaga KÓP. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Tilkynning um skil á skýrslu og svörum við fyrirspurnum (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)