Dagskrá þingfunda

Dagskrá 78. fundar á 152. löggjafarþingi mánudaginn 23.05.2022 kl. 15:00
[ 77. fundur | 79. fundur ]

Fundur stóð 23.05.2022 15:01 - 22:15

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Fyrirhugaðar brottvísanir, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Stuðningur við umsókn Finnlands og Svíþjóðar að NATO, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Endurgreiðslur vegna búsetuskerðinga, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Breyting á reglum um brottvísanir, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
e. Aðbúnaður flóttamanna í Grikklandi, fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
f. Hallormsstaðaskóli, fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
2. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hækkun hlutfalls endurgreiðslu) 692. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
3. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir 508. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og rafræn birting) 568. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
5. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (framlenging bráðabirgðaákvæða) 569. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
6. Peningamarkaðssjóðir 570. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
7. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.) 459. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
8. Meðferð einkamála o.fl. (ýmsar breytingar) 460. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
9. Meðferð sakamála (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda) 518. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
10. Landamæri 536. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
11. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.) 594. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
12. Áfengislög (sala á framleiðslustað) 596. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
13. Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl) 585. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
14. Raunverulegir eigendur (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) 586. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
15. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (lenging lánstíma) 587. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn)
Forvarnir og viðbrögð við gróðureldum til dómsmálaráðherra 652. mál, fyrirspurn til skrifl. svars GRÓ. Tilkynning
Skipting þjónustuþega VIRK eftir starfsstéttum til félags- og vinnumarkaðsráðherra 621. mál, fyrirspurn til skrifl. svars OH. Tilkynning
Skerðingar lífeyristekna vegna útgreiðslu séreignarsparnaðar til félags- og vinnumarkaðsráðherra 443. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JPJ. Tilkynning
Aðgerðir til að auðvelda aðgengi erlendra sérfræðinga utan EES að íslenskum vinnumarkaði til félags- og vinnumarkaðsráðherra 622. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JPJ. Tilkynning
Viðurkenning sjúkdómsgreininga yfir landamæri til ráðherra norrænna samstarfsmála 237. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess til félags- og vinnumarkaðsráðherra 381. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni til félags- og vinnumarkaðsráðherra 627. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilhögun þingfundar)
Staðfesting kosningar (staðfesting kosningar)
Varamenn taka þingsæti (Sara Elísa Þórðardóttir fyrir Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)