Dagskrá þingfunda

Dagskrá 41. fundar á 153. löggjafarþingi mánudaginn 05.12.2022 kl. 15:00
[ 40. fundur | 42. fundur ]

Fundur stóð 05.12.2022 15:00 - 00:06

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Hækkun gjalda, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Staða fátæks fólks, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Undanþágur frá samkeppnislögum í landbúnaði, fyrirspurn til matvælaráðherra
d. Staða Sjúkratrygginga Íslands, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Fjárframlög til Sjúkratrygginga Íslands, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
f. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
2. Málefni öryrkja (sérstök umræða) til félags- og vinnumarkaðsráðherra
3. Ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) 434. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
4. Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.) 475. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
5. Skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) 226. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
6. Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl.) 227. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
7. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa) 279. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 2. umræða
8. Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja 528. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
9. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (framlenging á bráðabirgðaákvæði) 532. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. 1. umræða
10. Almannatryggingar (frítekjumark og skerðingarhlutfall) 534. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. 1. umræða
11. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning) 533. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. 1. umræða
12. Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs) 35. mál, lagafrumvarp GRÓ. 1. umræða
13. Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi) 38. mál, lagafrumvarp DME. 1. umræða
14. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra 39. mál, þingsályktunartillaga GRÓ. Fyrri umræða
15. Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar) 70. mál, lagafrumvarp ÁLÞ. 1. umræða
Utan dagskrár
Val á þjónustuveitendum vegna aðgerða erlendis (um fundarstjórn)
Svör ráðherra í sérstakri umræðu (um fundarstjórn)
Orð þingmanns í hliðarsal (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Andrés Skúlason fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur)
Staðfesting kosningar (staðfesting kosningar)
Andrés Skúlason (drengskaparheit)
Breyting á starfsáætlun (tilkynningar forseta)
Staða barnungra mæðra gagnvart heilbrigðiskerfinu til heilbrigðisráðherra 427. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JSkúl. Tilkynning
Íslenskukennsla fyrir útlendinga til félags- og vinnumarkaðsráðherra 309. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AKÁ. Tilkynning
Búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd til félags- og vinnumarkaðsráðherra 283. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÁsF. Tilkynning
Félagsleg staða barnungra mæðra til félags- og vinnumarkaðsráðherra 426. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JSkúl. Tilkynning
Staða námslána hjá Menntasjóði námsmanna til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 412. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SÞÁ. Tilkynning
Fatlaðir umsækjendur um alþjóðlega vernd til dómsmálaráðherra 424. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Lengd þingfundar (tilhögun þingfundar)