Samstarf fagstétta í heilsugæslu­þjónustu

55. mál, þingsályktunartillaga
127. löggjafarþing 2001–2002.

Fyrri um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
08.10.2001 55 þings­ályktunar­tillaga Katrín Fjeldsted

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
29.01.2002 62. fundur 15:37-15:51 Fyrri um­ræða
30.01.2002 63. fundur 13:38-13:38 Fram­hald fyrri um­ræðu — 2 atkvæða­greiðslur
Málinu var vísað til heilbrigðis- og trygginga­nefndar 30.01.2002.

Umsagnabeiðnir heilbrigðis- og trygginga­nefndar sendar 11.02.2002, frestur til 08.03.2002

Síðari um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
22.04.2002 1348 nefndar­álit með frávt. heilbrigðis- og trygginga­nefnd

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
02.05.2002 135. fundur 23:53-23:54 Síðari um­ræða
03.05.2002 137. fundur 15:19-15:19 Fram­hald síðari um­ræðu — 1 atkvæða­greiðsla

Till. um að vísa málinu til ríkisstjórnarinnar á þskj. 1348 var samþykkt.