Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra

638. mál, beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
152. löggjafarþing 2021–2022.

Beiðnin er endurflutt frá 151. þingi: 669. mál.

Hvort leyfð skuli

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
08.04.2022 895 beiðni um skýrslu Halldóra Mogensen

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
25.04.2022 68. fundur 16:58-16:59
Horfa
Hvort leyfð skuli — 1 atkvæða­greiðsla

Beiðnin var leyfð en skýrsla barst ekki á þinginu.

Afdrif málsins

Málið var endurflutt á 153. þingi: tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra, 268. mál.