Reglugerð (EB) nr. 80/2009, er varðar tölvufarskráningarkerfi

(1405010)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.11.2015 13. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (EB) nr. 80/2009, er varðar tölvufarskráningarkerfi
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
14.05.2014 55. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (EB) nr. 80/2009, er varðar tölvufarskráningarkerfi
Nefndin fjallaði um málið.
13.05.2014 54. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (EB) nr. 80/2009, er varðar tölvufarskráningarkerfi
Á fund nefndarinnar komu Snorri Pétur Eggertsson frá WOW air, Ari Guðjónsson frá Icelandair og Kristján G. Bjarnason frá Dohop.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Nefndin ákvað að halda áfram athugun sinni á málinu.
05.05.2014 48. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (EB) nr. 80/2009, er varðar tölvufarskráningarkerfi
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um reglugerð (EB) nr. 80/2009, er varðar tölvufarskráningarkerfi. Síðast hafði málið verið til umfjöllunar hjá nefndinni 13. febrúar 2014, undir dagskrárliðnum um fund sameiginlegu EES-nefndarinnar 14. febrúar 2014.