Pósttilskipunin 2008/6/EB.

(1405113)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.06.2019 40. fundur utanríkismálanefndar Pósttilskipunin 2008/6/EB.
Nefndin lauk umfjöllun um gerðina og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
18.06.2019 83. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Pósttilskipunin 2008/6/EB.
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
14.06.2019 81. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Pósttilskipunin 2008/6/EB.
Nefndin ræddi drög að áliti til utanríkismálanefndar.
13.03.2018 15. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Pósttilskipunin 2008/6/EB.
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 2-5.

Á fund nefndarinnar komu Álfrún Perla Baldursdóttir frá utanríkisráðuneyti, Björn Freyr Björnsson, Rúnar Guðjónsson og Vera Sveinbjörnsdóttir frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti og Bjarnheiður Gautadóttir og Linda Fanney Valgeirsdóttir frá velferðarráðuneyti.

Gestirnir kynntu málin og svöruðu spurningum nefndarmanna.
11.05.2017 27. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Pósttilskipunin 2008/6/EB.
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Sigurð Snævar, Lúðvík Gústafsson, Karl Björnsson, Halldór Halldórsson, Guðjón Bragason og Telmu Halldórsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
10.05.2017 26. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Pósttilskipunin 2008/6/EB.
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Ingimund Sigurpálsson og Hörð Jónsson frá Íslandspósti.
27.02.2017 7. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Pósttilskipunin 2008/6/EB.
Á fund nefndarinnar komu Steinlaug Högnadóttir og Finnur Þór Birgisson frá utanríkisráðuneyti og Vera Sveinbjörnsdóttir frá innanríkisráðuneyti. Gestir kynntu efni reglugerðarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.
26.11.2014 17. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Pósttilskipunin 2008/6/EB.
Nefndin fjallaði um málið.
15.10.2014 7. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Pósttilskipunin 2008/6/EB.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, Veru Sveinbjörnsdóttur og Rúnar Guðjónsson frá innanríkisráðuneyti. Kynntu þau málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.