Samningar um símenntunarmiðstöðvar. Skýrsla

(1406014)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.02.2015 31. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Samningar um símenntunarmiðstöðvar. Skýrsla
Samþykkt að umfjöllun nefndarinnar um málið væri lokið.
03.02.2015 30. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Samningar um símenntunarmiðstöðvar. Skýrsla
Frestað.
14.10.2014 7. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Samningar um símenntunarmiðstöðvar. Skýrsla
Á fundinn komu Stefán Stefánsson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti og Kristín Kalmansdóttir, Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Gestir fóru yfir málið og Stefán gerði grein fyrir stöðu þess hjá ráðuneytinu ásamt því sem þau svöruðu spurningum nefndarmanna.
25.09.2014 4. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Samningar um símenntunarmiðstöðvar. Skýrsla
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir, Þórir Óskarsson, Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir og Elísabet Stefánsdóttir frá Ríkisendurskoðun. Bjarkey Rut fór yfir skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt Þóri.