Vinna við mat á umhverfisáhrifum vegna háspennulínu og vegar um Sprengisand

(1411046)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.11.2014 14. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Vinna við mat á umhverfisáhrifum vegna háspennulínu og vegar um Sprengisand
Nefndin fjallaði um vinnu við mat á umhverfisáhrifum vegna háspennulínu og vegar um Sprengisand. Á fund nefndarinnar komu Hreinn Haraldsson frá Vegagerðinni, Guðmundur Ásmundsson og Sverrir Jan Norðfjörð frá Landsneti, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir og Rut Kristinsdóttir frá Skipulagsstofnun, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir frá Landvernd og Árni Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands.