Tilskipun 2013/55/ESB er varðar gagnkvæma viðurkenningu á starfsmenntun og hæfi

(1412090)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.03.2015 24. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2013/55/ESB er varðar gagnkvæma viðurkenningu á starfsmenntun og hæfi
Fyrir fundinum lá álit allsherjar- og menntamálanefndar eftir umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
26.02.2015 37. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Tilskipun 2013/55/ESB er varðar gagnkvæma viðurkenningu á starfsmenntun og hæfi.
Meiri hluti nefndarinnar afgreiddi álit sitt til utanríkismálanefndar. Að álitinu standa UBK, PVB, LínE, ELA, GuðH, HallMm, JMS og VilÁ.
24.02.2015 36. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Tilskipun 2013/55/ESB er varðar gagnkvæma viðurkenningu á starfsmenntun og hæfi
Á fund nefndarinnar komu Ólafur Grétar Kristjánsson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkismálaráðuneytinu. Fóru þau yfir tilskipunina og svöruðu spurningum nefndarmanna.
29.01.2015 31. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Tilskipun 2013/55/ESB er varðar gagnkvæma viðurkenningu á starfsmenntun og hæfi
Á fund nefndarinnar komu Ólafur Grétar Kristjánsson frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneytinu. Fóru þau yfir tilskipun 2013/55/ESB og svöruðu spurningum nefndarmanna.