Reglugerð (EB) nr. 1069/2009 og reglugerð (ESB) nr. 142/2011 er varða aukaafurðir úr dýrum

(1506036)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
02.07.2015 52. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð (EB) nr. 1069/2009 og reglugerð (ESB) nr. 142/2011 er varða aukaafurðir úr dýrum
Fyrir fundinum lá álit atvinnuveganefndar eftir umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
01.07.2015 92. fundur atvinnuveganefndar Reglugerð (EB) nr. 1069/2009 og reglugerð (ESB) nr. 142/2011 er varða aukaafurðir úr dýrum
Afgreitt var frá nefndinni álit nefndarinnar til utanríkismálanefndar. Undir álitið rita: JónG, LRM, HarB, ÁsF, PJP, ÞorS, ÞórE.
23.06.2015 86. fundur atvinnuveganefndar Reglugerð (EB) nr. 1069/2009 og reglugerð (ESB) nr. 142/2011 er varða aukaafurðir úr dýrum
Nefndin fjallaði um framangreindar reglugerðir sem voru kynntar af Eggerti Ólafssyni og Ólafi Friðrikssyni frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.