Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014

(1509190)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.12.2015 20. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014
Formaður fór yfir drög að áliti vegna skýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014 og nefndin fjallaði um málið.

Samþykkt að afgreiða álitið. Allir með.
Samþykkt að senda álitið til fjárlaganefndar.
26.11.2015 19. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014
Frestað.
17.11.2015 16. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014
Formaður upplýsti að drög að áliti vegna skýrslu umboðsmanns væru í vinnslu og yrðu send nefndinni síðar.
12.11.2015 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014
Nefndin fjallaði um skýrsluna og ýmis álitaefni í henni.
22.09.2015 3. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014
Á fundinn kom Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis, Hafsteinn Dan Kristjánsson aðstoðarmaður umboðsmanns Alþingis og Maren Albertsdóttir lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis. Tryggvi kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.