Tilskipun 2014/34/ESB er varðar búnað og verndarkerfi sem ætluð eru til notkunar á sprengihættustöðum

(1510052)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.01.2016 22. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2014/34/ESB er varðar búnað og verndarkerfi sem ætluð eru til notkunar á sprengihættustöðum
Sjá bókun við dagskrárlið 3.
07.12.2015 25. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Tilskipun 2014/34/ESB er varðar búnað og verndarkerfi sem ætluð eru til notkunar á sprengihættustöðum
Nefndin afgreiddi álit til utanríkismálanefndar vegna málsins. Allir viðstaddir nefndarmenn rita undir álitið.
18.11.2015 21. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Tilskipun 2014/34/ESB er varðar búnað og verndarkerfi sem ætluð eru til notkunar á sprengihættustöðum
Nefndin fékk á sinn fund Kjartan Ingvarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Ingibjörgu Halldórsdóttur frá Mannvirkjastofnun sem kynntu efni tilskipunarinnar fyrir nefndinni.

Hlé var gert á fundinum í um 15 mínútur.